Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 41
disi| esa- og vöruflutningaskip úr stáli með 4025 ha. B.W.
Iestir ^tær®: 3858 brúttórúmlestir — 2160 nettórúm-
teninaT 1850 D-w- lestir. Lestarými rúmlega 100 þús.
L6ngdSet’ t>ar af 60 þús. teningsfeta frystirými. Aðalmál:
hraQj. 11°2.63 m. Breidd: 14,58 m. Dýpt: 7,69 m. Gang-
farrým sJómílur. Farþegarými fyrir 218 farþega á þrem
,arr 6?^ °9 sk'Ptist Þannig: I. farr.: 112 farþegar, II.
aðUr . tarÞegar, III. farr. 44 farþegar. Gullfoss var smíð-
höfn ' sk'Pasmíðastöð Burmeister og Wain í Kaupmanna-
foSs yrir H.f. Eimskipaféiag íslands I stað gamla Gull-
^auria^^1 Þf°®verjar hertóku í Kaupmannahöfn árið 1940.
skips iI".Var félagið búið að semja um smíði nýs farþega-
ar^j ta Þessari skipasmíðastöð árið 1939, en af styrjald-
hentu Um var® ekkert úr smíðinni þá. Gullfoss var af-
fyrst u 27. apríl 1950 og kom hingað til Reykjavlkur
ar s^. ann 20. maí sama ár, undir stjórn Péturs Björnsson-
FétUr Pstiéra. Meðal farþega í heimferðinni var Sigurður
EintjT00 fyrrverandi skipstjóri á gamla Gullfossi, ( boði
heistu'^élagsins. Gullfoss fór síðan í sýningarferð á
0g - ,nafnir landsins við mikinn fögnuð landsmanna, líkt
g j rr'rrennari hans forðum. Skipið var slðan í þjónustu
Vgr T1 ^3 ára skeið og reyndist vel. Með smá frávikum
ti| Leithlf°SS nær a,lan timann I föstum áætlunarferðum
1 n og Kaupmannahafnar, oft með viðkomu í Þórs-
höfn f Færeyjum og Hamborg. Þó var skipið í leigusigl-
ingum milli Bordeaux í Frakklandi og Casablanka í
Marokkó, veturinn 1950—51. Þá fór Gullfoss nokkrar
skemmtiferðir: Árið 1953 til Miðjarðarhafsins með Karla-
kór Reykjavíkur og fleiri farþega. í ársbyrjun 1967 til
Azoreyja, Madeira, Kanaríeyja, Casablanka og Lissabon.
Auk þess hafði skipið viðkomu á írlandi, Norður-Spáni,
Hollandi, Belgíu, Noregi og Svíþjóð. Lengst af var Kristján
Aðalsteinsson skipstjóri á Gullfossi. Með breyttum ferða-
háttum fólks nýttist skipið illa hin sfðari ár, einkanlega
að vetrinum, svo að leggja varð því um tíma. Varð það í
slíku ástandi er Vestmannaeyjagosið hófst í ársbyrjun
1973. Kom Gullfoss þá að góðum notum fyrir björgunar-
menn við Vestmannaeyjar. Árið 1973 seldi svo Eimskipa-
félagið Gullfoss til Beirut í Lfbanon, þar sem það hlaut
nafnið Mecca. Skipið var afh. hinum nýju eigendum í
Hamborg 15. nóvember 1973.
Hér kemur svo mynd af okkar góSa Gullfossi, eSa Mecca
eins og skipiS heitir nú. fslenskur farmaSur, Jóhannes GuS-
mundsson, var staddur í jemensku hafnarborginni Hodeidah áriS
1974 og tók þá þessa mynd. Eins og sjá má hefur skipiS klæSst
hinum hvita lit skemmtiferðaskipa og mun hafa flutt um 1500
pilagríma f þessari ferS. Er þaS sjö sinnum hærri farþegatala
en skipiS flutti hér áSur.
39