Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 8

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 8
 [ Æskunni fá félagarnir tækifæri til þess að vera með í almennu fé- lagsstarfi, sem reynt er að hafa með OG FERÐALÖG Gæslumenn Æskunnar hafa lagt áherslu á að fá í heimsókn á fundi stúkunnar öðru hverju fólk úr ýms- um starfsstéttum til að ræða við fé- lagana um starf sitt og leik og þvl verið um eins konar starfskynningu að ræða. Þannig hafa undanfarið heimsótt stúkuna: leikari, flugfreyja, hjúkrunarkona, íþróttamaður, sjón- Frá grímuballi. haldinn í Templarahöllinni annan hvern laugardag, annar fundurinn er venjulega stúkufundur en hinn skemmtifundur. Fundarsókn hefur verið mjög góð eða um 100 félagar á fundi og komist í rúmlega 140 félaga, en þá er líka þétt setinn bekkurinn. Félagar eru á aldrinum 8 til 15 ára. Er algengt að systkini haldi hópinn og ganga þau yngri inn f stúkuna, þegar þau hafa aldur til. Gæslumenn telja óráðlegt að yngri én 8 ára sé hleypt inn á fundi nemá þegar sérstaklega stendur á, svo sem á skemmtifundi. Tvisvar á vetri hefur verið sent fjölritað dreifibréf til allra félaga Æskunnar með upplýsingum um starfsemina; dagskrá funda og fleira. Þá hefur einnig verið sent fjölritað bréf til foreldra félaganna. FJÖLBREYTT STARFSEMI sem fjölbreyttustu sniði til fróðleiks og skemmtunar. Miðar þetta að þvf að unglingarnir tjái sig f leik og starfi, frjálslega og feimnislaust. Á skemmtifundum hafa verið dansæf- ingar, farið í ýmiss konar leiki, sýnd- ar kvikmyndir, spilað bingó og þó ótrúlegt sé, hefur einnig verið spil- uð félagsvist, sem tekist hefur prýði- lega. Að sjálfsögðu hafa bingókort- in verið látin í té ókeypis. Veitt hafa verið góð verðlaun og hefur marg- ur félaginn hlotið góðan grip í verð- laun. ÁGÆTIR GESTIR Verðlaunahafar í félagsvist. varpsfréttamaður, lögreglumaður’ slökkviliðsmaður, danskennari °9 fleiri. Þá hefur maður frá AA-sam tökunum rætt við félagana. HeWr samstarfið við þessa aðila ven sérstaklega ánægjulegt, að sögn gæslumanna. Á hverju vori í lok starfsársins hefur verið efnt til ferðalags o9 tvö síðustu skipti var farið ulT1 Reykjanes og í Galtalækjarskóg- Æskufélagi með verðlaun fyrir ðö°“ fundarsókn. GÓÐUR STUÐNINGUR Eins og fyrr var skýrt frá hafa verið veitt mörg verðlaun og við' urkenning gefin félögum fyrir gð®a fundarsókn. Þannig hafa félagar hlotið í viðurkenningu: reiðhjól, ut' anlandsferð, kasettutæki, svefn' poka, myndavélar, bækur og fleira sem margir aðilar höfðu gefið Æsk' unni. Þá hefur Reykjavíkurborg veit stúkunni kr. 50 þúsund í viðurkenn* ingarskyni á afmælisárinu. Báða gæslumenn fyrir bestu þakkir 11 allra þeirra, sem veitt hafa Æskunn* stuðning. JÁKVÆTT LÍFSVIÐHORf Gæslumenn Æskunnar lögðu á- herslu á að meginmarkmiðið vserl 6

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.