Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 34

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 34
Meðan flokkur'inrí var í matarleit, rakst Tarzan oft á apana, en þeir tóku nærveru hans sem sjálfsögðum hlut. Kæmi hann of nærri apaynju með ungbarni, urraði hun og bretti gi'önum ófriðlega, og sumir hinna ungu apa urruðu ef hann kom nærri þeim, meðan þeir átu feng sinn. En þetta var algengt innbyrðis meðal apanna. Tarzan leið annars vel meðal þessara forfeðra hinna fyistu manna. Hann forðaðist apaynjurnar, er urruðu að honum; — það gera allir apar, sem ekki eru óðir, — og hann urraði að þeim öpum, er sýndu honum tennur, og bretti gi'önum framan í þá. Þannig lifði hann nú aftur sínu fyrra lífi, og enginn gat séð, að hann hefði kynnst verum af sínum eigin kynbálki. Þannig fór hann með þeim um skóginn í heila viku að mestu leyti af félagslöngun og að öðru leyti til þess að festa í huga þessara villidýra minningunum um sig. Tarzan vissi frá fyrri tíma, að það var mikils virði að eiga vináttu við slíkan flokk hraustra villidýra, er hann gæti kvatt sér til hjálpar. Þegar hann þóttist viss urn, að hann væri að nokkru búinn að ná ætlun sinni, hélt hann aftur í rannsóknar- feið. í þessu augnamiði lagði hann af stað árla morg- uns norður a bóginn; hann hélt fram með ströndinni og fór greitt til kvölds. Sólin kom næsta morgun upp því nær beint til hægri handar honum, er hann sneri andlitinu að sjónum, í stað þess að áður hafði hún komið upp úr sjónum beint fram undan honum; hann þóttist því sjá, að ströndin sveigði til vesturs. Allan þann dag hélt hann áfram eftir trjánum með hraða íkornans. Sólin seig um kvöldið í æginn út frá ströndinni. Þá vissi apamaðurinn, að grunur hans var réttur. Rokoff hafði sett hann á land á eyju. Hann hefði átt að vita þaðl Rokoff gat ekki fundið upp nema hina verstu klæki. Og hvað gat verið verra en að lifa það, sem eftir var ævinnar, á mannlausri, ó- þekktri eyju úr alfaraleið? Vafalaust hafði Rokoff siglt beint til meginlandsins til þess að koma Jack í fóstur villimanna, eins og 1 ‘ hafði hótað í bréfinu. . ^ Hrollur fór um Tarzan, er hann hugsaði til þjá11’11®] þeirra, er barnið mundi þola í fóstri mannætna, jafn^t þó þær væru því velviljaðar. Apamaðurinn hafði lifnaðarháttum og atferli hinna lægstu villimanna A rl ^ nægilega til þess að hann vissi, að meðal þeirra faIin Iíka lægri tegund kærleika og mannúðar, en ævl Þel .. var í og þjáninga. besta falli full hræðilegasta bjargarskorts, liSttU Hér við bættist sú hryllilega ævi, er barnið átti, er Þjf stálpaðist, þeir hræðilegu siðir, er það ælist upp vlð mundu að eilífu gera það illfært til þess að sítta 5a við siði menntaðra manna. Mannæta! Litli drengurinn hans mannætal Það var óttalegt til að hugsa um það! ^ Beittar tennurnar, fallega nefið, litla andlitið viðbj0 lera málað. Tarzan andvarpaði. Bara að kverkar RússaflS komnar í greip hans! °g.Jane! • „ boiaf Hvílíkar kvalir, efa og örvæntingar hlaut hún að r ^ Hann fann, að aðstaða hans var miklu betri en hetrl1 r c Hann vissi að minnsta kosti, að annar ástvinur han öruggur heima, en hún hafði enga hugmynd, hv'Oih1 bónda sinn né son. 1 hl° Tarzan var það gott, að hann renndi ekki grun 1 rétta, því hefði hann vitað, hvar Jane var, hefði ho^ legið við sturlun. Hann fór hægt og var annars hugar, en allt í el barst honum hljóð til eyrna, er hann skildi ekki- ^ Hann gekk hljóðlega á hljóðið, uns hann allt i el ^ sá stórt pardusdýr, sem fast var undir stóru, föllnu Þegar Tarzan nálgaðist sneri dýrið hausnum að tr um, urraði og reyndi til þess að losna, en stór &rel°’lJ, lá um þvert bak þess, og smærra lim, er flæktist fætur þess, vörnuðu því að hreyfa sig nema örfáa sen metra í hverja átt. 32 h;ng^^ðurinn stóð með spenntan bogann framan við jálparlausa kött til þess að stytta honum aldur l r áði þvf 6n dræpist úr hungri, en er hann dró örina jjv*r f>'rir odd, stansaði hann skyndilega. bjjr * ^rePa veslings dýrið, þegar svo aúðvelt var að ósi^ ^vi' Hann var viss um, að hryggur dýrsins var °g e, ,a^Ur’ annars hefði það ekki brotist svo fast um, jj ,ki Var það fótbrotið. ajj ^nn Saf eftir á strengnum, lét örina í mælinn, kast- V .^anum á bakið og gekk nær villidýrinu. ketji ^ gans framleiddu kvarnarhljóð það, er stóru Jar2 n*r notuðu, þegar vel Iá á þeim. Vingjarnlegri gat ®ert si£ ^ mnii Shitu. apa Usdýrið hætti að urra og horfði rannsakandi á óhj!?anninn- Til þess að lyfta greininni af dýrinu var f'jsft '$rniie£t að komast í náið færi við klær þess og ijjag’ °S þegar það væri laust við þunga trésins, var ^UnUrÍnn gersamlega á valdi þess, en Tarzan apabróðir að hræðast. ^ttnd”11 gafrii tekið ákvörðun og framkvæmdi hana sam- ifis 3riri §ekk hiklaust inn í greinaflækjuna að hlið dýrs- á Suðaði stöðugt. Kötturinn leit á manninn og starði ur t.nn ~~ spyrjandi. Það skein í vígtennumar, en frem- -p þess að vera til taks, en til sóknar. fótliarzai1 setti öxlina undir trjábolinn, og straukst ber Uja^ fjarts við silkimjúkan feld kattarins; svo nærri stóð -pUrinn villidýrinu. ^r^an herti heljarvöðva sína. mikla tré lyftist hægt af pardusdýrinu, sem ekki tUjjr ^i að skríða undan því, er það fann þungann ögr n a' Tarzan sleppti trénu, og dýrin sneru hvort að ^ °8 horfðust á. 0tt iék um varir apamannsins, því hann vissi, að gaf®i hætt lífi sínu til þess að bjarga þessum Utin',r!e!aga’ °S hann hefði ekki orðið hissa, þótt kött- £ n hefði stokkið á hann um leið og hann losnaði. ar n þa® gerði hann ekki. í stað þess stóð hann álengd- uung il°rfði á apamanninn brjótast út úr greinabend- Er Ta H; arzan var laus, var hann ekki þrjú skref frá dýr- h;n nanrr hefði getað farið upp í hæstu greinar trjánna ist U.m megin við fallna tréð, því Shíta gat ekki kom- ef ejns hátt og hann upp í trén, en það var eitthvað, til þes; v’h löngun til þess að miklast, sem kom honum grennCjS a® nálgast pardusdýrið, eins og hann vildi þvf, Er last um, hvort nokkur þakklátssemi væri til hjá er gerði það vinveitt honum. h^t fjann nálgaðist hinn stóra kött, færði hann sig ■bi hliðar, og apamaðurinn gekk fram hjá honum ekki fet frá vígtönnum hans, og er Tarzan hélt áfram um skóginn, kom Shíta lötrandi á eftir honum eins og tryggur hundur. Lengi gat Tarzan ekki greint, hvort dýrið elti hann til þess að leggja hann að velli siðar eða fyrir vináttu sakir. En loksins þóttist hann viss um, að vinátta réði gerðum þess. Sfðar um daginn fann Tarzan þefinn af rádýri og fór upp í trén. Er hann hafði snarað dýrið, kallaði hann á Shítu á svipaðan hátt og er hann sefaði hana, en þó hærra og hvellara. Það var eftirlíking á hljóði því, sem hann hafði heyrt pardusdýr nota, er þau höfðu veitt í félagi. Því nær samstundis brakaði í kjarrinu, og langur og mjúkur skrokkur hins nýfengna félaga kom í Ijós. Þegar pardusdýrið sá rádýrið og fann blóðlyktina, rak það upp hátt öskur, og augnabliki síðar voru tvö dýr hlið við hlið og snæddu kjötið af hirtinum. í marga daga fylgdust þessir fjarskyldu félagar að um skóginn. Þegar annar náði bráð, kallaði hann á hinn og þannig leið þeim mætavel. Eitt skipti, er þeir voru að rífa í sig skrokkinn af gelti, er Shíta hafði lagt að velli, braust Númi, Ijónið, grimmt og ægilegt, út úr runna rétt hjá. Með reiðiöskri stökk hann fram til þess að hræða þá frá bráðinni. Shíta þaut inn í þykkni rétt hjá, en Tarzan stökk upp í lággreinar trés, sem slútti yfir bráðina. Apamaðurinn losaði stráreipi sitt, og meðan Númi stóð yfir hræinu og teygði öskrandi upp hausinn, varpaði hann snörunni um háls hans og herti að henni í einum rykk. Jafnframt kallaði hann á Shítu og dró ljónið að sér, uns afturfætunrir einir námu við jörð. Hann batt reipið í skyndi fast um sterka grein, og um leið og pardusdýrið kom í Ijós, stökk Tarzan til jarðar við hlið ljónsins, er braust ákaflega um, og réðst á það vinstra megin með hníf sinn. Shíta réðst hinum megin að því. Pardusdýrið beit og reif ljónið hægra megin, en Tarzan rak hníf sinn hvað eftir annað í hjarta þess, og svo fóru leikar að konungur dýranna varð að láta í minni pokann og valt dauður til jarðar áður en hann næði að bita í sundur snöruna, er hélt honum föstum. Þá kvað við í skóginum siguröskur karlapa, blandað siguröskri pardusdýrsins. Þegar síðasti hljómurinn dó út í fjarska, hættu tuttugu málaðir hermenn að draga á land á ströndinni bát sinn. Þeir litu til skógarins og hlustuðu. (Framhald). 33

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.