Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 37
H. G. Wells:
Tímavélin
Ég var ritstjóranum samferða í vagni. Hann taldi
þetta allt smellna lygi. Sjálfur komst ég ekki að
neinni niðurstöðu. Sagan var svo fáránleg og ótrú-
leg, en sögð svo hreinskilnislega og á svo sann-
færandi hátt, að ég lá vakandi í rúmi mínu mest
alla nóttina og hugsaði um hana. Ég var ráðinn í
að heimsækja tímaferðalanginn daginn eftir. Mér var
sagt, að hann væri í vinnustofu sinni, og þar sem
ég var vel kunnugur í húsinu hélt ég rakleitt þang-
að. En vinnustofan var mannlaus. Ég starði um stund
á tímavélina og tók í stýrissveifina. Við það riðaði
vélin öll til, svo ég hrökk við og minntist þess frá
æskuárunum, þegar verið var að banna mér að hafa
hönd á hlutunum. Ég flýtti mér inn í reykskálann, og
þar hitti ég tímaferðalanginn. Hann hélt á lítilli Ijós-
myndavél i annarri hendi, en á ferðatösku í hinni.
Hann hló, þegar hann sá mig og gaf mér oinboga-
skot. „Ég á ákaflega annríkt með áhaldið mitt þarna
inni,“ sagði hann.
„En er þetta ekki eitthvert gabb? Ferðastu í raun
og veru um tímann?" spurði ég.
„Það er ekki nokkrum vafa bundið," sagði hann
og horfði hreinskilnislega í augu mér. Svo svipaðist
„ LCtb<< xr ''cþtk&’ J f JÁ( JuTTZ
‘ _J jti'
t—f TVJ t
Vicv sönnM
hann um í herberginu og bætti við: „Ég þarf aðeins
hálftíma. Veit til hvers þú komst, og það var falle9f
gert af þér. Þarna er eitthvað af tímaritum. Ef Þ11
vilt bíða til miðdegisverðar, skal ég sanna þér þetta
tímaferðalag allt út í æsar. Og viltu svo afsaka, að
ég yfirgef þig?“
Ég jánkaði án þess að ég skildi til hlýtar þýðing-
una, sem fólst í orðum hans. En hann hneigði sj9
og hvarf fram ganginn og inn í vinnustofuna
Ég
heyrði hurðina skella á hæla honum, settist og le'1 f
blað. Hvað hafði hann í hyggju að gera áður
hann borðaði miðdegisvarð? Rakst ég þá á auglý®"
ingu, sem minnti mig á, að ég hafði lofað Richardson
bókaútgefanda að hitta hann klukkan tvö. Ég leit á
úrið mitt og sá, að ég mátti engan tíma missa. Stóð
ég því upp og gekk inn til tímaferðalangsins til ÞesS
að skýra honum frá þessu.
Um leið og ég tók í handfangið á hurðinni, heyrð'
ég einkennilegt kall og því næst dynk mikinn. Vind'
hviða kom í fangið á mér, er ég opnaði dyrnar,
var að heyra eins og brotið gler félli á gólfið I her
berginu. Tímaferðalangurinn var þar ekki. En mér
sýndist ég sjá eitt augnablik draugalega, óskýra
mynd sitja á einhverju svörtu ferlíki, sem þyrlaðist
til með afskaplegum hraða, — mynd, svo gagnsæja>
að ég sá glöggt bekkinn með áteiknuðu dúkunum bak
við hana: ég neri augun og hvarf þá myndin. En
tímavélin var horfin. í horninu, þar sem hún hafð1
staðið, var ekkert nema rusl. Rúða í þakglugganum
uppi hafði augsýnilega brotnað.
Ég stóð agndofa af undrun. Ég vissi að hér hafði
gerst undraverður atburður, en gat ekki áttað m'9
í svipinn. Meðan ég stóð þarna og glápti opnuðust
garðdyrnar og þjónninn kom inn.
Við litum hvor á annan. Hugsanirnar fóru að skýr"
ast. „Hefur tr. — farið út þessa leið?“ spurði ég■
„Nei, herra, enginn hefur farið út þessa leið. Ég
bjóst við honum hérna.“
Nú skildi ég allt. Ég hætti á það að verða kýrr>
þótt Richardson kynni að móðgast af því, og bei®
eftir tímaferðalangnum. Bjóst ég nú við annarri, et
til vill ennþá furðulegri sögu ásamt myndum þeim
og öðrum sönnunargögnum, sem hann mundi flytJ9
með sér til baka. En nú er ég farinn að verða smeýk
34
iyft Skipsfiai< liggur á miklu dýpi, er ekki hægt að
Se a Þvi Þar sem það er vegna hins mikla kostnaðar,
f6rf5 Þvi fyigir- Þess vegna er jafnan beitt þeirri að-
> sem hér er frá greint, ef skipsflakið er það
ferrTlætt> að björgun svari kostnaði. Fyrst eru þá
vjg i°fttyllt hylki utan á flakið, til þess að rétta það
tenÞað nægir Þó ekki tn að lyfta flakinu- Því er Það
9f fiutningaskipum með sterkum stálstrengjum,
Sv eru iestar skipanna fylltar vatni. Þegar vatninu er
fnef0*36** ér iestunum> iyfta skipin flakinu um nokkra
ianUm’ að ég verði að blða fil æviioka- Tímaferða-
vita^Ur'nn Þvarf fyrir Þrem árum, og eins og allir
’ er hann ókominn enn.
EFTIRMÁLI.
* a9a tímaferðalangsins er sú furðulegasta, sem
tj| Þef Þeyrt. Kemur hann nokkurn tíma aftur? Ef
viii hefur hann þyrlast aftur í liðna tímann, kom-
st ^ ,me®ai blóðþyrstra, loðinna villimanna frá eldri
ée'nöldinni, eða hafnað í hyldýpisgjám úthafanna
ritartímabilinu, eða heimsótt hin hræðilegu skrímsli
9eysistóru skriðdýr frá Júraöldinni. Ef til vill var
^ nn nú — ef ég má komast svo að orði — staddur
u eintlverju kóralrifinu frá Oolitisku öldinni, umkringd-
s( af skriðdrekum. Eða ef til vill ráfar hann um
héendur salthafanna miklu frá Triassic-öldinni. Eða
hann fram í tímann, inn í næstu aldirnar, þar
vig ^hhimir eru ennþá menn, en hafa fengið svör
^ /áðgátum þeim, sem við glímum við, og lausn
h 'num þreytandi viðfangsefnum vorra tíma? Hefur
6, nn komist inn á manndómsár mannkynsins? Því
Urh 96t é^ hu9sa® m^r aS vorir timar> me3 aiia sund-
hé yk^juna, heimskuna og yfirborðsþekkinguna, sé
ek!?Un^turinn á menningarskeiði mannkynsins. Ég get
tré ' Þugsað mér það. Hann hafði aftur á móti litla
þ á framförum mannkynsins, við höfðum deilt um
hj atriði löngu áður en tímavélin varð til. Hann
st við, að á eftir hinni auknu menningu mundi
rkastið koma, menningin hrynja í rústir og tor-
Þá kemur dráttarbátur til sögunnar og dregur skip-
in og flakið í áttina til lands, þangað til það stend-
ur á næstu grynningum. Þá eru lestar skipanna fyllt-
ar vatni á ný og síðan hert á stálstrengjunum. Þá er
enn haldið áfram á sama hátt og fyrr.
Þegar flakinu hefur verið þokað þannig upp á
um það bil 30 metra dýpi, koma kafarar til sögunnar
og þétta skipið. Síðan er dælt f það lofti, þangað til
það lyftir sér af eigin rammleik upp á yfirborðið, og
þá er hægt að draga það alla leið til lands eða inn
í höfnina.
tíma þeim, sem hana höfðu skapað. Þó svo væri,
yrðum við að gera ráð fyrir hinu gagnstæða. En
fyrir hugskotssjónum mínum er framtíðin eins og lok-
uð bók, sem enginn fær lesið, þótt saga hans varpi
af hendingu Ijósi á eitt og annað. Og ég hef hjá mér,
að gamni mínu, tvö einkennileg, hvít blóm, sem nú
eru orðin velkt og skrælnuð, því til sönnunar, að
jafnvel þegar líkams- og sálarorkan var glötuð, lifði
þó enn þakklátssemin og samúðin f hjörtum mann-
anna. (Endir).
35