Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 13

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 13
p|æmskur listamaður, fæddur áriS 1430, lést árið ^494. Hann var þýskur að uppruna, en stundaði list síria í Brugge og er því talinn I hópi meistaranna f|®msku. Hann málaði margt kirkjumynda, eins og fyrirrennarar hans, van Eyck eldri og yngri og Rogier van der Weyden. Martin van Nieuwenhoven keypti hinar frægu myndir Memlings af Maríu og barninu, Sem nú hanga í St. Jóhannesarspítalanum í Brugge. ^assi andlitsmynd af honum er á öðrum væng Maríu- myndarinnar. ■ er Lúsíuhátíðin. Að morgni drojt . ^ettánda kemur ein Lúsía, Um u"19 ']óss'ns ásamt þernum sín- sér L.Ún er hvítklasdd og ber á höfði frg ^renu með kertaljósum. Lúsía kaffjreiðir hveitisnúða, piparkökur og rekja *'ÚSIUsi®urinn á rætur sínar að dó ^•t'1 fle,9isagna um unga mey, sem j Pls|ardauða. Sv[b.>m nýtísku íbúðarhverfum í 6ru J ® eru leikvellir fyrir börn. Þar önn ° Ur- sandkassar, rennibrautir og einn,r tei*<tæki- Sumir leikvellir hafa get 19 ”Verkstæði“, þar sem börnin Leik 9Srt *1,utl t- d- ur málmi og tré. um SVæ®in eru fjarri umferðargötun- uml SV° börnin eru vernduð gegn ^rðarhættunni. 1 tyrir vestur- nn aiiRtiirströnd Sví- þjóðar eru miklir skerjagarðar með þúsundum eyja af öllum stærðum. Alls kyns sumarbústaðir eru byggðir á þessum eyjum og eigendurnir verða venjulega að nota vélbáta til þess að komast þangað. Það er góð skemmtun að sigla og veiða í skerjagarðinum, og góðir baðstaðir eru víða á strönd- inni. Gönguferðir úti í náttúrunni eru jafn- vinsælar hjá ungum sem öldnum í Svíþjóð. Margir fara út hvernig sem viðrar, sumir tína sveppi, hafa nestis- pakka með, eða bara fá sér ferskt loft. í Svíþjóð gilda óskráð lög, þar sem hverjum og einum er heimil frjáls umferð um akra og engi. Þá er mönn- um frjálst að tjalda, sigla eða synda hvar sem er. Allir hafa jafnan rétt til að njóta náttúru landsins. (s og skautar tilheyra vetrarkuldun- um. Nú á dögum eru gerð skautasvell úr gerviís, sem gerir skautaiðkanir mögulegar nær allan ársins hring. Nær allir sænskir drengir læra að leika is- krrattleik, sem er mjög vinsæll I Sví- þjóð. Öll sænsk börn ganga í skóla a. m. k. níu ár og byrja þegar þau eru sjö ára. Skólaárinu er skipt í tvær annir, haust- og vorönn. Haustönnin nær frá l. september til 20. desember. Þá kemur jólaleyfið til 8. eða 9. janúar. [ febrúar er viku frí til íþróttaiðkana. Páskaleyfið í apríl er einnig ein vika. Vorönninni lýkur um miðjan júní. Skól- inn byrjar kl. átta á morgnana og lýkur um hálf fjögur á daginn. Öll börn fá ókeypis hádegisverð, sem framreiddur er í matsal skólans. Skólabækurnar eru einnig ókeypis. Sænskir skólar eru búnir myndvörpum, segulbands- tækjum og öðrum kennslutækjum. Eft- ir þriggja ára nám í menntaskóla geta nemendur haldið áfram námi við ein- hvern af fimm háskólum I Svlþjóð eða við einhverja æðri menntastofnun. 11

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.