Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 21

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 21
Margfaldir verðiaunahafar estir, sem eitthvað hafa horft á útsendingar sjón- vJp®ins fra Ólympíuleikunum í Innsbruck, kannast jr ,Þetta skautafólk. Þau hafa sýnt ótrúlegustu list- lrina si<autum, og unnið glæsilega sigra. Þau heita rik'9 ^odnina °9 Alexander Zaitsev og eru frá Sovét- JUhum. Einkum og sér í lagi er Irina fræg, og hef- Ur hún unnið ógrynni verðlauna, t. d. hefur hún unn- sinnum verðlaun sem heimsmeistari kvenna í ið 7 LS.thlaupi á skautum. Þau Irina og Alexander hafa f 'Svar orðið Evrópu- og jafnframt heimsmeistarar u ePpni f listhlaupi á skautum á síðastliðnum fjór- árum. Á vetrarólympíuleikunum í Sapporo í Japan ePpti Irina með Alexei Ulanov og urðu þau meist- g^ar þar. þau voru gjft og höfðu æft lengi sam- s ' Þa® slitnaði upp úr hjónabandinu og um leið ^amvinnu þeirra í skautahlaupinu. Stuttu síðar tók ^nnar skautahlaupari að æfa með Irinu og heitir ann Alexander Zaitsev. Það tók aðeins níu mánaða g in9atima með Irinu þar til þau fóru að keppa aman og vinna til verðlauna. Nú eru þau gift og amvinnan virðist ganga prýðilega á hálum ís hjóna- g.andsins ekki síður en í skautahöllunum. Þau stóðu '9 með prýði í Innsbruck nú fyrir skömmu, og unnu þar eina meistaratignina f viðbót. Hér sjáum við mynd, sem er tekin þegar þau voru nýbyrjuð að keppa saman, og aðra mynd frá 1973, þar sem Bréznjev er að óska henni til hamingju eftir sigur á heimaslóðum. Kjörorðið er: ÆSKAN FYRIR ÆSKUNA annar5 hvort skær og hvell, eða dálítið hás, þegar eir mjálma hljómar það stundum eins og hróp frá ^nneskju. Þeir eru miðlungs stórir, með langan °9 9rannan skrokk, með langt skott, sem mjókkar ut við endann. Höfuðið er langt og mjótt, *eyrun stór °9 eiga að standa beint upp. Augun eru stór og S. askorin á austurlenskan hátt. Augun eiga að vera Júpblá, það eru ekki allir Síamskettir, sem hafa au< en blá eiga þau að vera, en þau eru misjafn- e9a sterkblá. Þeir eru snögghærðir og eiga að hafa ^iúkan feid. Það á að ala þá upp þannig, að þeir e,9a að vera inni, en ekki úti. 1 heitu lof.tslagi þá lætur fólk vír í kringum garða S'na' og girða hátt allt í kring og líka yfir, þá eru Þeir öruggir. Þeir eru ekki kjarkmiklir, en nota fræga mjálmið Pess meira, ef þeir verða hræddir. ^eldurinn er venjulega Ijós, eins og fílabein, en aldrinum verða þeir dekkri. Það er annar litur á andliti, eyrum, fótum og skottj. Það eru 5 litategundir til, aðalliturinn er maskínu brúni, þá koma blágrái maskínu, mjólkursúkkulaði maskfnu, fjólublái maskínu og rauði maskínu. í réttri röð eru nöfnin á ensku þannig: Seal Point, Blue Point, Chocolate Point, Lilac Point og Red Point. Hinar fjórar litategundimar eru blandaðar innan Síamskynsins, en eru auðvitað hreinræktaðir Síams- kettir, en aðalliturinn er brún maskfnu. Kettir eru yfirleitt þjófar í eðli sínu, en Síams- kettir eru snillingar að stela, þegjandi og hljóðalaust kjöti eða einhverju, um leið og þú snýrð við þeim bakinu. Síamskötturinn veit alltaf hver á sig, og heldur sig að sínum eiganda, þeir eru dálítið sérsinna blessaðir. Ef þú eignast einu sinni Síamskött, þá geturðu ekki án þeirra verið, þeir eru heimur út af fyrir sig. Guðrún Á. Simonar.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.