Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 15

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 15
HVAR GETA BÖRNIN VERIÐ? Þetta eru ekki börnin mín. ^dr' og nið lækjanna í hlíðinni, jarmi ánna og y®ddra lamba þeirra og óþreyjuöskri kúnna sem ann Þá standa inni á básum sínum. Allt þetta bland- jjf Sarnan í einn dúnmjúkan klið sem fær brjóstið að Þenjast út og blóðið til að streyma örar um arnar, og fólkið verður léttara í spori og lífið aásamlegt. strákarnir höfðum verið að vinna á túninu. Iririk og ég að raka saman skít og mala í taðkvörn, ^e°r9 og sturla að snúa fiskbeinum sem breidd ^a a verið á hæstu hólana svo að þeir spryttu bet- . ' í fiskbeinum og innvolsi þeirra er mikið ^tirðarmagn, og brást aldrei að vel sprytti þar sem voru breidd á, en ekki máttu þau liggja mjög 9' án þess að þeim væri snúið, því þá brann und- n Þeim. Pabbi var í verinu því hann stundaði sjó- ^ n iafnframt búskapnum. Hann átti vélbát og reri °num frá Súgandafirði á hverju vori um árabil og om ekkj hejm nema ^ helgum, en alkominn rétt Iyrir slátt. Q ^ðir okkar varð því að vera bæði húsbóndinn 9 húsmóðirin þann tíma sem pabbi var ( burtu. Undum við drengirnir vel við það, því hún hélt okk- ur ekki eins fast að vinnu og hann, svo meiri tími gafst til leikja, og var það óspart notað. Það var komið undir miðaftan og við höfðum lok- ið við að gera það sem okkur hafði verið sett fyrir. Það var mjög heitt og við Hinrik vorum sveittir orðn- ir að snúa taðinu, því það var dálítið erfitt, ef því var snúið af kappi; skíturinn var líka farinn að harðna nokkuð og bætti það ekki um. Við tíndum nú sam- an föt okkar sem við höfðum lagt af okkur meðan vinnan stóð yfir, og héldum heim í bæ til mömmu. „Megum við nú ekki fara að leika okkur?“ sögðum við, „við erum búnir með það sem þú settir okkur fyrir. Við erum búnir að raka öllum skítnum sam- an f hrúgur í miðtúninu og innra túninu og mala allt á miðtúninu. Það er bara eftir að raka saman á ytra túninu, og það getum við vel gert á morgun." „Það þarf nú að mala skítinn eins fljótt og hægt er, svo hann harðni ekki of mikið,“ sagði mamma. „En hvernig var það annars, voruð þið búnir að finna hvar músin hafði komist inn f mylluna í nótt?“ Við neituðum því. HVAR ERU BÖRNIN MÍN? Hamingjan! Hvað er þarna inni í? 13

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.