Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 48
ai an_Þetta Uf3u verðmætir baggar, því að í þeim var með-
kveg. ars 9ull og silfur. Svo bað hann kerlingu að skila
, ett' ræningjanna með þökk fyrir gistinguna. Að svo
nottaði hann á klárana, sem þegar brugðu á brokk
20.Un Sk09inn-
6r n9' rnaðurinn hélt nú í átt til húss föður síns, og
gi^gi.nn k°m að túngarðinum, hafði hann fataskipti, fór í
e9 föt úr fórum stigamannanna, en stakk þeim gömlu
niður á milli þúfna. Þegar hann hitti föður sinn, var strákur
herforingjabúningi og þekkti karl ekki son sinn. „Get ég
fengið að gista hér?“ spurði strákur.
21. „Nei, slík stórmenni get ég ekki hýst,“ sagði bóndi.
Ég á ’varla rúmföt fyrir sjálfan mig," sagði hann. „Hvað
er þetta, pabbi?“ hrópaði strákur. „Þekkirðu mig ekki
lengur?"
2. Jú, þegar bóndi gáði betur að, þekkti hann son sinn.
13. „Aha! þarna liggur þá hinn skórinn. Mikill kjáni var
ég að taka ekki fyrri skóinn með mér. Jæja, ég fer nú til
baka og sæki hann.“ Bóndi batt uxann við tré og fór til
baka, en ekki fann hann neinn skóinn.
14. Að síðustu sneri hann volandi og vonsvikinn við og
gekk í þá átt, þar sem uxinn átti að vera, en þar greip
hann ( tómt, uxinn var horfinn. — Nú verður slæmt að
koma tómhentur heim til konunnar. En bíðum
annan uxa heima. Ég sæki hann.
15. Þegár karl leiddi síðari uxann gegnum ,
mætti hann stráknum. „Ég sá einhvern óþekktan uxa^ ^<1
fyrir handan hæðina," sagði hann. „Já, satt segir®u’
bóndi. „Það hlýtur að vera minn.“ Hann batt svo
uxann við tré og fór að leita að hinum fyrri.
hefur þú gert síðan þú fórst frá mér?“ spurði faðir-
j gtJú'“ svaraði strákur. „Ég hef verið ( læri hjá þjófum
23 l^a!*tennum °9 er útskrifaður meistaraþjófur.“
skarn ^ú vildi svo til að bústaður amtmanns var þarna
eina Amtmaðurinn var auðugur maður, og hann átti
fagra dóttur ógifta. Þetta vissi strákur og bað
nú föður sinn að fara þangað og biðja dóttur amtmanns
syni sínum til handa.
24. „Nú, pabbi, ef hann spyr um atvinnu mfna, segir þú
bara, að ég sé meistaraþjófur, öllum þjófum siyngari." —
„Þetta þori ég ekki,“ sagði faðirinn.
16. Strákur var ekki seinn á sér að leysa uxann og hafði
nú undir höndum tvo uxa, eða helmingi meiri feng en ræn-
ingjarnir höfðu talað um. Hann hélt síðan að bústað 6tiga-
mannanna.
17. Þegar heim kom til ræningjanna, urðu þeir að viður-
kenna, að strákur væri mjög duglegur, en um kvöldið
sögðu þeir við hann: „Nú ætlum við að fara í ránsför, og
vonandi komum við ekki alveg tómhentir heim.“ Sfðan
héldu þeir af stað og varð því strákur einn eftir bi^ ^if
18. Það fyrsta sem strákur gerði þegar r®nin® r ti:
voru komnir úr augsýn, var að reka uxana til baka.
sást heim til bónda. Þegar nautin komu bauland' ^
varð bóndi að vonum mjög glaður. Síðan fór strákur^ ^
að bústað ræningjanna og tók allf sem verðmætast
batt í bagga, en hestar voru þarna ekki langt frá-
46
V