Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 23

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 23
 j ^enr>arinn: Jú, það varðar við lög að aka farar- ... ’’ niaðurinn hefur 0,5 af þúsundi eða meira í b|oðinu. Aslaug: Verða menn varir við, að sá, sem hefur etta áfengismagn í blóðinu, sé reikull í gangi eða eyrist á mæii hans? ennarinn: Nei, það verða menn ekki varir við. Þó er hann ekki fær um að aka bíl, og það er ^ttulegt, að hann fari út í umferðina. Þess vegna sru ' iögunum viðurlög við því að aka fartæki undir ahrifum áfengis. Eva; nve mjkjg áfengismagn í blóðinu hefur mað- r’ sem er mikið drukkinn? ennarinn: Verði áfengismagnið yfir fjóra af þús- nöi (4%c)t er það lífshættulegt. Það kemur fyrir, að ° * drekkur sig í hel. Þá hefur áfengiseitrið lamað uSastöðvarnar, sem stjórna andardrættinum, svo að maburinn kafnar. •afur: stafa öll bílslys af áfengisnautn? Kennarinn: Nei, svo er ekki. En miklum hluta af J^ferðarslysum hefði verið hægt að afstýra, ef áfeng- hefði ekki verið með í leiknum. Við höfum ekki ^ýrslur yfir, hve mörg slys verða af völdum áfengis, n Þau eru mjög mörg. ^erteinn: Og svo er áfengið líka dýrt? ^ ^ennarinn: Já, það kostar mikið fé. Hve mikið adig þjg_ ag áfengisneytendur greiði fyrir áfengið er s landi á einu ári? Aslaug: Ég get upp á milljón krónum. Eva: þag eru áreiðanlega 10 milljónir. . arteinn: Ég held, að það sé miklu meira. Ég 'ska á 100 milljónir. ^enarinn: Það kostar enn þá meira. Á síðastliðnu f [ 964) greiddu áfengisneytendur 319,2 milljónir r'r áfenga drykki hjá Áfengisverslun ríkisins. l. arteinn: 319,2 milljónir! Hugsið ykkur, hve mörg Us rnætti byggja fyrir þá fjárhæð! ^ennarinn: Og við þetta bætast öll þau útgjöld, sem áfen 9mu fylgja bæði á heimilinum og í samfélaginu: lnnutaP. rekstur heilsuhæla fyrir áfengissjúklinga, lr> lögregla og annað, sem áfengisnautnin hefur þ 0r með sér. Það væri vissulega margar íbúðir, sem y9gja mætti fyrir áfengisútgjöldin á ári hverju. Va> Ég þekki fjöískyldu, sem búið hefur mjög þröngt í mörg ár. Hún hefur aðeins eitt herbergi og eldhús. Hvers vegna eru ekki heldur byggðar íbúðir fyrir þessa peninga? Kennarinn: Þú ert ekki ein um að spyrja þannig, Eva. En þið vitið, að við búum í frjálsu landi, og það er meiri hluti þjóðarinnar, sem ákveður, hvernig iandinu er stjórnað. Þegar meiri hluti þjóðarinnar vill hafa áfengissölu, þá verðum við að greiða þau út- gjöld, sem því fylgja. Þegar þið verðið fullorðin, verður það meðal annars á ykkar valdi, hvort halda skuli áfram með áfengisverslun eða ekki. Þess vegna . eigið þið að hugsa um áfengisvandamálið, svo að þið getið tekið þá afstöðu, sem þið teljið réttasta. Áslaug: Ég vildi óska, að engir áfengir drykkir væru búnir til og ekki verslað með þá. Ég er hrædd við drukkna menn. Einu sinni voru við stelpurnar að leika okkur, og þá kom fullur maður til okkar. Við hlupum sem fætur toguðu og rétt sluppum und- an honum. Ólafur: Ég varð að flýja undan drukknum manni niðri við höfn fyrir skömmu. Hann vildi fá lánað reið- hjólið mitt. Til allrar hamingju kom lögreglan, annars hefði ég misst hjólið mitt. • Kennarinn: Já, það yrði miklu meira öryggi fyrir okkur öll, ef enginn drykki sig ölvaðan. Marteinn: , Var mikið drukkið í gamla daga? Kennarinn: Sagan fræðir okkur um það, að áfeng- ir drykkir hafi fylgt mannkyninu frá grárri forneskju.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.