Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 46

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 46
BJARNARKLÓ Texti: BERNHARD STOKKE — Teikningar: JON SKARPRUD — Þýðandi: SIGURÐUR GUNNARSSO^ 1.—2. Ókunnu mennirnir skutu nokkrum örvum og spjótum á eftir bátum Bjömunga. En örvar veiðifól ins voru markvissari og særöu marga, svo að komumenn héldu fljótlega aftur til skógarins. Áður höfðu P 9 þó gengið um bústaði Björnunga og hirt það, sem þeir töldu nýtilegt. — 3. Þegar Gvendur galdrakarl Bjarnarkló koma aftur, reiddi hann upp öxi sína gegn honum. En auðvitað var öxin tekin strax af 9anl4 manninum. Nú braust hann um á hæl og hnakka, þegar ókunnu mennirnir drógu hann út úr kofanum. ' Síðan fluttu Björnungar sig yfir fjörðinn breiða, til þess að leita að nýjum og hentugri bústað. Þeir ur að yfirgefa þær slóðir, þar sem þeir höfðu búið I mörg ár, og það var ekki sársaukalaust. Margir sáust tár í augum, ekki sist konurnar. — 5. Á nýja staðnum mæta þeir engum óvinum, og þeir setjast að við I' ^ friðsæla vik. Bjarnarkló kennir þeim að búa til betri vopn. Hann slípar fyrst axirnar á grófum steinum, slðan með sandi á fínum steinum. — 6. Þeir töluðu líka saman um, hvemig þeir ættu að ná í kom og rae ,. ofurlítinn akur. Og þegar Bjarnarkló sagði frá húsdýrunum, Ijómuðu augu höfðingjans. Slík dýr yrðu þeir að u 44

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.