Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 3

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 3
ESKAN ^KRl Ití *"• '■ aro FTARSIMINN ER 17336 Rltitjöri: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjórn og skrifstofa: Laugavegi 56, sími 10248, heimaslml 12042. Framkvæmda- Maf—]URÍ stjórl: KRiSTJÁN GUÐMUNOSSON, heimasfml 23230. AfgrelSslumaSur: SIGURÐUR KÁRI JÓHANNSSON, heimasfml 1976 18464. AfgreiSsla: Laugavegi 56, siml 17336. Gjalddagl er 1. april. — Utanáskrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavik. Póstglró 14014. Útgefandl: Stórstúka fslands. Árgangur kr. 2300,00 innanlands. í lausasðlu kr. 250,00 elntakiS. bókann 14- janúar s.l. hlaut Ólafur Jóhann SigurSsson sjn'nenn»averSlaun NorSurlandaráSs 1976 fyrir IjóSasöfn |SleAð laufferjum og AS Brunnum. Ólafur Jóhann er fyrsti la n in9ufinn, sem fær þessi bókmenntaverSlaitn NorSur- Qadare®s’ Ólafur Jóhann SigurSsson er fæddur aS HlíS í sinr 9hreppi áris "1918. en fluttist ungur meS foreldrum Urn austur í Grafning og ólst þar upþ. Hann var aSeins áfa, þegar fyrsta bók hans var gefin út. ÞaS var sextán sain 0 smáþátta um bernskuleiki í skauti fagurrar náttúru, þ Var hanni valiS heitiS ViS Álftavain. Bók þessi hlaut Ur ar me'ft og almennari vinsældir en flestar barnabæk- þes°^ hefur síSan veriS endurprentuS margsinnis. Eftir 'lutr3 ^rs,u hái< var Ólafur ákveSinn aS verSa rithölundur, fírISt Reykjavikur, tók þar aS afla sér menntunar og tö,ua 1 ie,uf skáldsögur. Bækur hans eru nú orSnar 21 aS 6ÖU' °^. ma 1,okka verk hans í IjóS, skáldsögur og smá- b Ur‘ þessi verk Clafs eru unnin af listrænni aiúS, og u 8 9e*ur aS líta hreinni né fegurri íslensku en í sög- ^skhans- Fyrstu verk Ólafs munu hafa komiS á prenti f Ut>ni. Eitt þeirra var löng saga er heitir sagan um gler- "fotis, --- - - - Hér á eftir birtum viS eina af sögum Ólafs, sem Refnir: Búskapur ■ tóftarbroti ^ólin skein. að var blæjalogn og heitt I veðri. s li á firðinum sáust bátkænur á vlð og dreif um in e9'isléttan sjó, því að þar voru bændur úr Hverf- u að vitja um hrognkelsanetin sín, ná ( ropandi asleppur og rauðmaga í soðið. Lengst úti við sjón- deildarhring örlaði á dökkgráum reyk úr togara, sem sigldi hratt eftir hinum víðu leiðum hafsins og yrði sennilega horfinn úr augsýn eftir skamma stund. „Ekki bólar á Lilju,“ sagði ég við sjálfan mig og hlustaði á kvak og tíst, söng og garg, glaðar og heillandi raddir, sem bárust að hvaðanæva, því að nú voru blessaðir vorfuglarnir nýkomnir sunnan úr löndum. Þungan gróskuilm lagði upp frá jörðunni, þvl að grös og blóm, sem sofið höfðu undir snjó og klaka um veturinn, voru vöknuð og teygðu sig hvert í kapp við annað á móti birtu og hfýju kom- andi daga. Yfir öllu steig tíbráin dansinn sinn, léttan og leikandi, sveipaði hvern hlut gagnsærri titrandi Ölafur Jóhann Sigurðsson 1

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.