Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 50

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 50
Davtd Niven David Niven er fæddur 1. mars 1909. Fyrsta hlutverk sitt lék hann 1938. Eitt stærsta hlutverk hans var er hann lék Phileas Fogg í myndinni „Kringum jörðina á 80 dögum“. Þau eru góðir leikfélagar, og kiðlingurinn hefur ekkert á móti því að vera tekinn f bóndabeygju. 1. Dag einn fyrir jólin leggur Bjössi i leiðangur. Hann ætlar að lita eftir ' ýjt gildrunum, sem hann hefur lagt uppi i fjallshliðinni. — Það væri nú ekki að fá svona 1—2 hreysikattarskinn núna í dýrtíðimri, þvi núna rétt fyr*r J þarf að kaupa margt, hugsar Bjössi, þar sem hann treður lausamjöllina- f Loksins kemur hann að fyrstu gildrunni en hún er tóm, og eins fer me . næstu. „Það virðast ekki vera margir hreysikettir hér i hlíðinm núna - ___ þeir fúlsa við þessum góða mat sem ég hef sett i gildrurnar," tautar Bjöss1- 3. Þegar Bjössi kemur að siðustu gildrunni lyftist á honum brúnin. Gildran ur fallið, svo þarna hlýtur að vera veiði. Hann flýtir sér að lyfta steinheliu — 4. En hvað er þetta? Aðeins dauð mús. Ekki er mikill fenguf i þessu, ^ ar Bjössi öskuvondur. Hann tekur músina upp á halanum og ætlar að ’ henni frá sér, en i því heyrir hann hæðnishlátur að baki sér. Þar er s irinn Þándur kominn, hafði elt hann. — 5. „Það ku vera mikið borgað músaskinn,“ segir Þrándur striðnislega. „Þú verður rikur. Ég vissi bara að þú stundaðir músaveiðar." — „Passaðu sjálfan þig!“ urrar Bjössi og he músinni frá sér. „Ég hélt nú bara að þú værir ekki svo múraður af Pcnl”fn(j- sjálfur að þú þyrfiir að gera grin að öðrum.“ — 6. „Það er rétt,“ segir Pra ^ ur, „en það er ekkert vit í þessu. Hreysikettir eru klókir og ganga ekki i s' g gildrur. Ég hef betri hugmynd. Ég veit um stað hérna upp við ána og Þar ' fin jólafré, og pabbi á þennan hluta af skóglendinu og ég er búinn að W e hjá honum til að höggva nokkur tré og selja fyrir jólin.“ 48

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.