Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 17

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 17
krinc Um 9urTI Þúfuna meðan við ræddum og rannsökuð- Oo t ,nnan óvenjulega fund, haft hægt um okkur þeaa® í hálfum hljóðum. heiit a.Var svo óvenjulegur atburður að finna svona ^aua Þó við næstum daglega sæjum mýs, t,y ar e®a lifandi, þá vakti það enga sérstaka at- Var h Var sv0 venÍL,fe9t- En Þarna í þúfunni hve 6ÍI ^or® af músum bráðlifandi sem þurfti ein- Va/h Vea'nn a® korna fyrir kattamef. Og augljóst VijagVfrf Þær höfðu sótt sér matbjörg. Það var auð- u. [ mylluna, en við vorum hennar varðmenn. 'Z«*. sem var okkar elstur, og hafði auk þess fori' a® finna músabúið, hafði nú tekið að sér nú n^afllutverk- Hann sagði: „Jæja, hvað eigum við in a 9ere> strákar?" og það var eins og við mann- ko m*'t. Hinn hljóðláti hátíðleiki sem yfir okkur hafði okk Þe9ar niúsabúið var uppgötvað, sópaðist af þagUr ' einu vetfangi og á næstu mínútum sannaðist I m ^ °kkur hve raunalega grunnt er á villidýrinu uðannmum. Og sem svárvið/spurningu Hinriks öskr- cjrg111 v'® fullum hálsi hver upp í annan: „Við stein- li'k ^Um ^ess' ekkisen kvikindi! Hvert einasta! Þessa lj^a Þölvaða þjófa, úttroðna af stolnu mjöli! Náum í h6| °9 skerum þúfuna ofan af þeim. Nei! Skerum nig Ur 9at á kollinn á þúfunni og troðum kettinum sk Þúfuna til þeirra. Þá fá þær góðan félags- ö,aÞ' Þessi og mörg álíka hreystiyrði glumdu við í h Urn m°9ulegum tóntegundum. Jóna litla, sem þarna inn r Veri® a® snúast í kringum okkur, var þotin ors l t3æ 09 sa9®‘ mömmu að strákarnir væru alveg nir vitlausir, fullir af músum og ætluðu að rota u Una" með sleggjum. Ie 'nr'k hafði staðið þarna steinþegjandi og alvar- ar U.r ^ðan við hinir létum dæluna ganga. Nú þeg- aö!Iákkaði f okkur sagði hann: „Ég held við ættum ar u kisu f ,ið með okkur til að gera út af við mýsn- ist Un 6r von Þrepa hverja mús sem hún nær sé/9^ Þafið Þ'ð nokkurn tímann séð hana leika as lifandi músum, eins og margir kettir gera?“ ’,h,ei’ nei,“ sögðum við einum rómi, „það er rétt.“ ^;Þegar ég hef séð hana ná í mús, þá hefur hún þ 'n,e9a bitið strax yfir hausinn á þeim og þá eru r steindauðar," sagði ég. fiá' h Þverni9 eigum við að bera okkur að við að Þeim út úr þúfunni?" Urrv á' var no einmitt Það sem ég var að hugsa £ ’ svaraði Hinrik, „því við verðum að gera það ann hátt, að sem fæstar sleppi.” þ." að má engin sleppa,” sögðum við hinir, „því k°ma þær aftur í þúfuna og þá er mjölið I hættu 9 en9inn friður með það.“ Oa"h Verðum að s<era gat á þúfuna niður við jörð qj hafa það ekki stærra en svo, að mús komist vel Um það. Og svo verður einn okkar að vera til taks Setja fótinn fyrir gatið ( hvert sinn sem mús er „Furðufuglinn” hér á myndinni er — þótt þið trú- ið því kannski ekki — skyldur storkinum. Nafn teg- undarinnar er hvalhöfða-storkur og á hann heima við bakka Nílarfljóts. Goggurinn beygist ofurlttið fram, og er það kjörið til að grafa með ( leðjunni á fljóts- botninum eftir vatnafiskum, sem fuglinn nærist á. Hvalhöfðastorkar geta orðið allt að 1 Vi metri á hæð. komin út og kötturinn búinn að hirða hana,“ var til- laga Hinriks. „Já, já, gerum þetta bara.“ „Goggi, hlauptu eftir eldhúskeppunni; hún er svo stór og góð til að skera á gatið. Og Sturla, þú skalt sækja kisu, hún hlýtur að vera inni í bæ.“ Og strák- arnir þutu eins og örskot af stað. Þá segir Hinrik við mig: „Nú skalt þú taka að þér að passa gatið, því þú ert ekkert hræddur við mýs, sjálfur skal ég sjá um að reka mýsnar út úr þúfunni, svo kisa nái ( þær.“ „Hvernig ætlarðu að fara að þv(?“ spurði ég. „Það geri ég með prikinu sem stendur á þúfu- koHinum,“ svaraði Hinrik og ( því komu strákarnir með hnífinn og köttinn. Ég tók hnífinn og rak hann ( þúfuna rétt ofan til við jafnsléttu. Fann ég glöggt að holt var þar inni fyrir. Ég skar svo með hægð

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.