Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 28

Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 28
Glæstir draumar „Óttalegt flón geturðu verið,“ sagði hún. „Ég, sem er bráðum tuttugu og eins árs. Þú heldur þó ekki að ég, eða nokkur önnur stúlka á mlnum aldri, haldi að Kfið allt sé saklaus og rósrauður vordraumur. Það er aðeins gamla fólkið, sem heldur, að við séum slfkir hvítvoð- ungar. Og þó er það raunar ekki rétt. Það vill að við vitum ekkert, heldur að þá líði okkur betur. Þetta er sjálf- sagt fallega hugsað, en----------. Hvernig ættum við ann- ars að komast hjá því að vita sitt af hverju. Foreldrar fjögurra skólasystra minna höfðu skilið og gifst á ný — út á við. Víst er það ömurlegt að geta ekki treyst ástinni — að hún sé varanleg og eilíf, á ég við. En þar sem þetta er nú svona, þá er betra að vita það.“ „Bull er f þér, Tim. Víst er til varanleg ást. Það er aðeins svo hætt við, að ýmislegt annað komi til sögunn- ar. Peningar----------.“ „Já, peningar! Ef ég giftist einhvern tfma, þá ætla ég að ná f ríkan mann, Rfkharðurl" „Kannski er hægt að samræma þetta tvennt, ástina og peningana, á ég við,“ sagði Rfkharður. Hann skildi ekki, hvað hún var að fara, áttaði sig ekki á, hvers vegna hún vatt sér frá talinu um leikinn að þessu. „Hvernig geðjaðist þér að Meleniusi f þessum þætti," spurði hann. „Mér líkar hann prýðilega. Það er fur i( hvað hann getur breytt röddinni, gert hana skrseka- Tim kinkaði kolli. ^ Nú hófst þriðji þátturinn og hinn síðasti. Ás*fr^on- krypplingsins var átakanleg. Þegar hann maendi a ^ una, sem hann unni, var eins og hann horfði ^ fgt veru. En svo komst hann að svikum hennar o9 Qg og þá bálaði heiftin upp. Hún brýst út eins og 9°® nn brennir upp allt gott í sál hans. Það er eins og ^ vaxi við hatrið. Röddin fær annan hljóm, uggvsnan iMspáan. fuf Svo líður að lokum. Hann drepur konuna, sen ^ notað hann grunlausan til þess að breiða yfir br0 ^ með öðrum og dylja hana. Þegar hann er búinn sS ^ rýtinginn f hana, hnígur hann grátandi niður. í sama þyrpist fólk inn á leiksviðið, og hann rís aftur upP- „Já, ég gerði það, það er satt---------------------a{. Tim kipptist við og teygði sig fram eins og ^ún Hún hafði heyrt þetta áður. „Ég játa allt'--------hún dró mig á tálar.“ ag Já, vfst hafði hún heyrt þetta áður! Og hún vissi, ^ hann mundi segja næst. En skrftið var, að Tim 'a það ekkert broslegt, þegar hún uppgötvaði, hve ^ lega hún hafði hlaupið á sig, er hún var f njósnafer ■ ■ — ■ ■ ■ -.................................................................................................................................— Stfna var frekar léleg í relkningl í skólanum, og kenn- arinn sagSi viS hana aS hún mundi ekkl ná prófi ef hun gæti ekki leyst dðlitla þraut, sem hann ætlaSI aS legðl11 fyrir hana. En I staS þess aS láta hana leysa venjuleð reiknlngsdæmi, lagSi hann fyrir hana þessa þraut. Hún átti aS setja inn tölumar 2, 4, 6, 8, 10, 12, 14 og f6 inn í hringina þannig aS allir hringirnir á hverri hliS ð®ru samanlagt töluna 28. Stinu fannst þetta ekki svo mjög erfitt, og eftlr nokkrar minútur kom hún meS rétt svar. GetiS þlS lika gert þa®7 Tölurnar, sem setja á inn i hringina, eru lika telknaSar á myndina. ÞaS á aS nota allar tölumar. SVAR: ByrjiS á hrlrtgnum efst til vlnatrl og aetjiS f hann töluna 16. SiSan fylgiS þiS sólu og aetjiS i hringins: 4, 8, 14, 6, 12, 10, 2. 2é

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.