Æskan - 01.05.1976, Blaðsíða 20
« % *'
Ég ætla að byrja með^ að segja frá gamalli
síamskri helgisögn um upphaf síamskatta.
Það var eitt sinn fyrir ævalöngu, að skyndilega
kom upp eldur i stóru Búddhamusteri í Bankok.
Lítili, hvitur kettlingur var þar á gangi fyrir utan
og sá eldtungurnar teygja sig til himins. Kettlingur-
inn var sanntrúaður búddhisti eins og frændur hans,
mennirnir í þessu landi, sem áður hét Síam, en nú
Thailand. Hann ákvað að hætta iífi sinu til að reyna
að bjarga musterinu. Hann þaut inn í logahafið,
beint inn ( það allra helgasta og lagðist á bæn við
fætur guðsins. Búddha hlustaði á bæn litla dýrsins
með velþóknun og á sömu stundu slokknaði eld-
urinn. En þá var feldur kettlingsins ekki lengur hvít-
Hér sjáum viS mynd af Kikki og Lísu
GuSrún Á.Símonar meS Kittí.
ur, heldur gulbrúnn, og eyru, loppur, trýni og r£^a’
höfðu dökknað ( hitanum.
Búddha mælti svo fyrir, að framvegis skyldu a ^
afkomendur kettlingsins bera þessi auðkenni.
minningar um afrek forföður s(ns, og sem sérsta
heiðurstákn gaf hann litlu hetjunni blá saf(raugUi
er vera skyldi helgur erfðarréttur Síamskatta urn
aldur og ævi.
Þannig útskýrir helgisögnin þetta sérkennilega u
lit Síamskattanna, sem hafa átt sívaxandi vinsseldu
að fagna v(ða um heim, sem óvenju hrífandi
dýr og heimilisvinir. Aðdáendur þeirra eiga
nógu sterk orð til að lýsa margbreytilegum kostum
sem prýða þá, og greind þeirra er viðurkennd ja*n.
vel af þeim, sem ekki telja sig sérstaka kattavia1'
Þeir eru sjálfstæðir og blíðlyndir, allra katta gre'n
astir, tilfinninganæmir og fjörugir. Þeir svara nöfn
um stnum, taia við mann með mjálmi, svipbrigðu,T1
og hreyfingum og verða afskaplega hændir að e|9
endum sínum. En þeir þurfa l(ka á félagsskap a
halda, og enginn ætti að fá sér Síamskött, ef hana
nennir ekki að eyða töluverðum tima ( að vera me
honum, nostra við hann og annast hann vel.
Þetta á reyndar við um öll heimilisdýr. Þau erU
ekki leikföng, heldur lifandi verur og það á að hugsa
um þau eins og lítil börn, sýna þeim blíðu og a®r.
gætni og láta þau finna, að þau séu elskuð. Ef .
finnst það of mikil fóm eða fyrirhöfn, ætti það ^
að fá sér dýr.
Síamskettir hafa mjög sérkennilega rödd, sem er
18