Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1982, Page 29

Æskan - 01.01.1982, Page 29
UyDncjcnLnn ocj j-átœíza itátízan 5. Hann bað um hönd dóttur þeirra. — For- eldrarnir urðu svo glaðir, að þeir fóru að gráta og gátu þó stunið upp þökkum sínum og jáyrði. — Ökumaður lyfti telpunni upp í sætið við hliðina á kóngi og svo óku þau til kóngshallar- innar. 6. í kóngshöllinni var telpan strax þvegin og færð í falleg föt. Hún fékk einnig að læra marga hirðsiði og einnig að leika á píanó. — Hún óx og þroskaðist næstu árin og varð mjög myndarleg kona og verðugt drottningarefni. 7. Nokkrum árum eftirfermingu stúlkunnarvar haldið brúðkaup hennar og kóngsins. í veisl- unni sátu foreldrar hennar til hliðar við brúð- hjónin við háborðið. Allir voru ánægðir og glaðir í kóngsgarði. 8. Nú kom aftur til þess, að nýtt stríð skall á. Kóngurinn varð að fara með liði sínu, en áður hafði hann beðið hofmeistarann að líta til með drottningu, enda var hún svo ung enn. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.