Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 51

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 51
lPpskrift að kókóskúlum Frábæra Æska. ert alveg pottþétt barnablað! Þið |^®ttuð gjarnan birta veggmyndir af enu, Queen og Prince. Sá síð- astuefndi er eftirlætis-tónlistarmaður minn. Þið mættuð segja meira frá hon- Urn í poppþættinum. Svo mættuð þið Vera með fleiri spurningaleiki í svipuð- Urn dúr og skólarnir taka þátt í. Okkar a milli er alveg frábært! Að síðustu sendi ég ykkur uppskrift a kókoskúlum. Hún er svona: 100 gr smjörlíki 75 gr flórsykur 75 gr kókosmjöl 3 msk kakó (dökkt) Vanilludropar Hrærið öllu saman og gerið litlar ^ulur. Bless, bless, Ein nafnlaus að dejja úr ásí hæ! % ætla að lýsa draumaprinsinum trUnurn. Hann er lítill miðað við aldur °8 með skolleitt hrokkið hár. Hann er islega sætur og skemmtilegur. Hann ^ með blá augu og tekur þátt í 'Próttum. Bæ, bæ Ein að deyja úr ást ^sífirskur draumapríns K*ra Æska. s le) erum hérna tvær á Austurlandi 111 viljum lýsa draumaprinsinum *ar- Hann er dökkhærður með brún uJ8u °g frekar lítill. Hann er pottþétt- a skíðum, einnig í fótbolta og sundi. ið vonum að þú birtir þetta. Tvcer ástfangnar á Austfjörðum Bréfaskipti Kæra Æska. í fimmta tölublaði birtust nöfn tveggja stelpna frá Filippseyjum sem vantaði íslenska pennavini. Einnig rakst ég á nafn stelpu frá Sádi-Arabíu. Ég hef dálítinn áhuga á að skrifa þess- um stelpum en ég veit ekki á hvaða tungumáli það ætti að vera. Á ég að skrifa á ensku? Með fyrirfram þökk fyrir birt- inguna, Ein í vandrœðum Svar: Prófaðu að skrifa þeim á ensku. Margir unglingar í Asíu kunna dálítið fyrir sér í því tungumáli. Það var ís- lensk stelpa sem gaf okkur upp þessi nöfn og hún hefði áreiðanlega tilgreint það í bréfi sínu ef það hefði verið eitthvert annað tungumál sem átti að skrifa. Sparaði ÓIi pcninga? Óli kom hróðugur heim úr skólan- um og sagði við bróður sinn: - Ég sparaði mér 5 kr. með því að hanga aftan í strætó. - Þú hefðir átt að hanga aftan í leigubfl, þá hefðirðu sparað 300 krónur. Sendandi: Ein á Akureyri Litið áslarævintýri Kæri Æskupóstur! Ég er áskrifandi að blaðinu og hef verið það lengi. Mér finnst það æðis- lega skemmtilegt. Fyrir hálfu ári birtist nafn mitt í pennavinadálkinum. Þrjár stelpur skrifuðu mér en aðeins einn strákur. Ég ákvað að skrifa einni stelp- unni og svo stráknum. Hann á heima í Reykjavík en ég fyrir norðan. Hann er jafngamall mér, - 13 ára. Það tókst svo góð vinátta með okkur í bréfunum að við ákváðum að hittast og sjá hvort annað þegar ég var á ferð í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Svo rann upp hinn langþráði og stóri dagur! Við hittumst við innganginn í Stjörnubíó því að við ætluðum saman í bíó. Mér leist ofsalega vel á hann þeg- ar ég sá hann og fór að tala við hann og mér virtist að honum litist jafn vel á mig. Við töluðum mikið saman í bíó- inu og kvöddumst svo þegar myndin var búin því að mamma og pabbi biðu eftir mér. Við ákváðum að halda áfram að skrifast á og fara aftur í bíó þegar ég kæmi næst í bæinn. Og nú bíð ég ofsalega spennt og hlakka mikið til. Já, ég sé alls ekki eftir að hafa sett nafnið mitt í penna- vinadálk Æskunnar. Ein 13 ára á Blönduósi L 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.