Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 4

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 4
Litið inn í cljassbullclKíina Splitl og Margar ungur stelpur hafa mikið dá- læti á djassballett. Það getum við merkt af bréfum sem berast í penna- vinadálk Æskunnar en þar nefna börn- in einmitt áhugamál sín. Það eru ekki mörg ár síðan farið var að kenna þenn- an dans hérlendis. Vinsældirnar hafa aukist ár frá ári og þeir sem á annað borð byrja að læra djassballett halda því áfram og hópurinn stækkar. Blaðamaður Æskunnar leit inn í Jasssporið á Hverfisgötu 105 fyrir skömmu til að fylgjast með æfingu hjá 10-12 ára stelpum. Kennarinn þeirra lét þær hita vel upp og teygja vel á liðböndum áður en sjálfur dansinn hófst. Síðan fettu þær sig og brettu, fóru í flikkstökk, splitt og spíkat og hvað þetta heitir allt saman. Þær voru ótrúlega liprar; að minnsta kosti þótti blaðamanni nóg um og hefði líklega beinbrotnað ef hann hefði þurft að gera allar þessar æfingar. Tvisvar í viku hittist þessi hópur og æfir. Námskeiðið er í 15 vikur. Sumar fettur og stelpnanna hafa æft í nokkur ár efl ® ® ® aðrar skemur. Blaðamaður var fraedd' ur um það í heimsókninni að boði1 væri upp á námskeið fyrir tveggja árJ börn og eldri. Því fyrr sem börn byrja að æfa og teygja á Iiðamótunum þeim mun betra. Við höfum ekki fleiri orð um þessa nýjustu 'íþrótt barna og unglinga efl látum myndir Heimis Óskarssonar tab sínu máli. spíkat, brettur 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.