Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 50

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 50
Vagnalestir 5. Lagt var upp í býtið á hverjum degi því að löng var leiðin framundan og lestirnar komust yfirleitt ekki nema um 3 km á klukkustund. Áfram var haldið fram undir myrkur en þá var vögnunum lagt í hring svo að úr varð vagnaborg. Matur var eldaður og síðan bjuggu menn sig undir nóttina. Oft var þó setið og sungið eða sagðar sögur fram eftir nóttu. Eitt af verkefnum njósnaranna var, eins og fyrr var sagt, að afla nýmetis með því að veiða villidýr sem nóg var af á sléttunum um þessar mundir. Ef menn voru svo heppnir að finna vísundahjörð tóku venjulega gf einhverjir ferðalanganna þátt í veiðunum með njósnurunum- unnt var að skjóta nokkra vísunda var fenginn matur til nokkurfJ daga en auk þess voru húðirnar til margs nytsamlegar. Það var veðurfarið sem bakaði fólkinu venjulega mesta erfiðle'*'1'' Tíminn var dýrmætur svo að reynt var að halda áfram hvernig sel1’ viðraði. En það var ekki alltaf auðvelt því að oft sukku vagnarn|r upp að öxli eftir miklar rigningar. Urðu menn þá stundum að fyrirberast þar sem þannig fór uns upp stytti og færð varð bet'1 6. Vagnalestirnar urðu að fara yfir óteljandi læki, ár og straum- hörð fljót á leiðinni vestur slétturnar. Þar renna mörg stærstu fljót Bandaríkjanna og gefur að skilja að oft hefir verið örðugt að koma stórri og þungri vagnalest yfir slíka torfæru án þess að yrði að slysi. Áður en sjálf lestin fór riðu menn ána til að kanna botninn, strauminn og annað. Stundum var nauðsynlegt að smíða |V1 fleka til að ferja vagnana yfir en menn reyndu að forðast það Þ að það var mjög tímafrekt. Sjaldan var farið yfir vatnsfáll án P j að eitthvert óhapp yrði. Ferðalangarnir urðu sífellt að vera á vt- gegn Indíánum sem fögnuðu því að sjálfsögðu ekki að landnv arnir legðu undir sig land þeirra. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.