Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1988, Side 48

Æskan - 01.01.1988, Side 48
e margir deplai Keppendur Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi Dalla Ólafsdóttir, Hannes Páll Guðmundsson og Þorsteinn Ástráðsson. Hvað getur þú svarað mörg- um spurningum í leiknum? Eða þú og systkini þín sam- an? - þú og vinir þínir? Legg- ið þið meistara Mýrarhúsa- skóla að velli? Spurningarnar reyndust aj erjiðara tagi og liðin náðu því ekki eins mörgum stigum og best hejur gerst. Engu að síður er árangur þeirra Ijóm- andi góður. Lið Mýrarhúsa- 1. Eftir hvcrn er sagan Olla og Pési? a) Sigrúnu Eldjárn AIF b) Iðunni Steinsdóttur 2. Hver er þjálfari unglingalandsliðsins í knattspyrnu? Al paj Lárus Loftsson b) Hörður Helgason 3. Hvað er útbreiddasta tungumálið í Suður-Ameríku? AIr Spænska b) Franska 4. Hvað af eftirtöldu fann Leonardo da Vinci upp? a) Naglbit FW Skæri 5. Hver jólasveinanna kom síðastur til byggða? a) Hurðaskellir /v/| Fbj Kertasnikir 6. Hver stjórnaði gerð kvikmyndarinnar Sagan endalausa? a) Walt Disney AIF b) Steven Spielberg 7. í hvaða landi er bifreiðategundin Volvo framleidd? a) Þýskalandi b) Bandaríkjunum d) Hrajnhildi Valgarðsdóttur d) Hilmar Harðarson d) Portúgalska /A d) Töng d) Ketkrókur d) Michael Douglas M Fd) Svíþjóð 8. Hvað er mannsvín? F O-) Hvalategund b) Vondur maður M dj Frumskógasvín 9. Hver fékk laun úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins um áramótin? M Fi Birgir Sigurðsson b) Einar Kárason d) Einar Már Cuðmundsson 10. Hvaða leikrit sýnir Leikfélag Akureyrar um þessar mundir? /AF*) Pilt og stúlku b) Mann og konu dj Þegar amma var ung ÆSKAN

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.