Æskan

Årgang

Æskan - 01.03.1988, Side 11

Æskan - 01.03.1988, Side 11
~ ^Vona heyrist í slöngunni: sssssss, sagði Magga. ~ Ssssssss, sögðu börnin ^8 suðuðu eins og flugur. jf1 nema Jalli og Kalli. eir þutu upp á borð og æptu: ' Slöngur bíta! Vlð erum slöngur! Vlð bítum! Svo hoppuðu þeir borð af borði þóttust bíta krakkana. eyndar bitu þeir ekki í alvöru, sv° slæmir voru þeir ekki. Samt voru sumir hræddir °g fóru að væla. rir urðu reiðir °g reyndu að lemja. Pað voru mikil læti. sveiflaði Magga sér af stað ^haðlinum sínum. Uun greip Jalla og Kalla °g sveiflaði þeim í sætið sitt. Ekki þessi læti! hrópaði hún. 'Núfáallir blöð teikna slöngur. PP með pennaveskin! p^ir þutu upp til handa og þta og sóttu pennaveskin sín. egar þau voru búin að metast á Pmulitla stund Uln það hver ætti lnsta pennaveskið 0ru þau að teikna. Þeim þótti svo gaman að teikna. Þau teiknuðu fínar slöngur sem voru alveg eins og S. Allir teiknuðu slöngur nema Jalli og Kalli. Þeir teiknuðu bíla. Jalli teiknaði kranabíl en Kalli öskubíl. Á eftir héldu börnin blöðunum á lofti og sögðu: - Sssssss, ssssss. Öll nema Jalli og Kalli. Þeir sögðu: - Rrrrrrr, rrrrrr. Þegar hringt var út úr síðasta tíma fóru börnin heim með slöngurnar sínar og sungu söngva um slöngur alla leiðina. Nú vissu þau að ess var eins og slanga og sagði ssssss. Næstum allir vissu það - bara ekki tveir. - Hvað segir slangan? spurði Magga þegar Jalli og Kalli voru að klæða sig í útiskóna. - Rrrrrrr, sögðu þeir og sýndu henni myndirnar af bílunum. Magga hristi höfuðið. - Ég sagði að það skipti ekki máli hver væri fyrstur inn heldur hvað menn lærðu þegar inn er komið, sagði hún. - Það er alveg rétt, sögðu þeir og hlupu af stað heim á leið með fínu bílana sína. Þeir voru glaðastir af öllum þó að þeir hefðu ekki hugmynd um hvað slangan segir. Magga horfði á eftir þeim og hristi höfuðið. Æi jæja, hugsaði hún. Þeir lærðu þetta ekki núna en kannski læra þeir það næst eða þarnæst. Gaman er að geta þess hér að Iðunn fékk ný- lega verðlaun Skólamálaráðs Reykjavíkur- borgar fyrir bestu barnabókina 1987. Bókin heitir Olla og Pési. (AB) 11

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.