Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1992, Síða 23

Æskan - 01.06.1992, Síða 23
hvaða umræðuefni ef það væri bara eitthvað annað en þetta. „Hvernig ferð þú að því að nú úrangri í dstamdlum?" hélt Jens dfram og ld við að hann réðist d Kdra. í því kom mamma Kdra inn. „Teið er til." Strdkarnir litu upp. „Teið er til, sagði ég!" Strdkarnir gengu inn í eld- hús og fóru að drekka teið. Yfir matarborðinu hélt Jens dfram að spyrja Kdra endalausra spurninga og Kdri hélt dfram að reyna að snúa út úr dn dr- angurs. „Eigum við að fara í drauga- húsið sem við fundum fyrir nokkrum dögum," spurði Kdri sem var orðinn leiður d spum- ingum Jens. Það dugði. „Jd, en það er upp í fjalli og þú veist að okkur hefur verið bannað að fara þangað. Fólk hefur horfið þegar það hættir sér þangað. Þar d meðal fað- ir minn," sagði Jens sorg- mæddur. „Kannski við finnum föður þinn," sagði Kdri til að hug- hreysta hann. „Jd, finnum pabba." Þeir flýttu sér að drekka teið og fóru svo að búa sig undir ferð upp í fjall. Þeir voru tilbúnir til brott- farar klukkan sjö, nokkuð vel útbúnir með nokkurt nesti, hlý föt og meira að segja tjald ef tjalda þyrfti. Farangurinn höfðu þeir í bakpokum. „Eigum við þd að leggja í hann," spurði Kdri. „Leggjum í hann," sagði Jens. Þeir komu að draugahúsinu fýrir myrkur. „Jæja, eigum við ekki að koma okkur inn?" spurði Jens. „Jú, komum," sagði Kdri. Drengimir gengu inn. Göng- in voru mishd. Sums staðar voru mörg hundruð metrar upp í loft en stundum var svo þröngt að strdkarnir varla gdtu smeygt sér í gegn. Kdri festi sig næstum því í eitt skipt- ið. Það var dimmt og kalt og ógnvekjandi þögn. Þeir mæltu ekki orð af vör- um fyrr en þeir komu að stór- um dyrum. „Þær eru að minnsta kosti þrjdr mannhæðir," sagði Jens og horfði stórum augum d hurðina. „Hvernig í ósköpunum eig- um við að opna hana?" sagði Kdri furðu lostinn. „Reynum að ýta d hana," sagði Jens. Þeir ýttu eins og þeir ættu lífið að leysa en hurðin hagg- aðist ekki. „Reynum aftur," sagði Kdri. Þeir reyndu aftur og ýttu nú enn fastar en ekkert dugði. Hurðin ætlaði ekki að ldta undan. „Þetta er ekki til neins. Ég finn pabba aldrei," sagði Jens. „Bíddu! Mér fannst ég hafa stigið ofan d eitthvað," sagði Kdri. „Það er ömgglega bara mús eða leðurblaka eða eitthvað slíkt," sagði Jens með vonleys- issvip. Kdri leit niður. Þar var þd gömul og ryðguð sveif. Jens stóð upp. „Reyndu að snúa henni," sagði hann spenntur. Kdri tók í sveifina en hún var ryðguð föst. „Hún haggast ekki," sagði hann. „Ég vissi að ég mundi aldrei finna pabba," sagði Jens von- svikinn. „Kannski sneri ég í vitlausa dtt," sagði Kdri. Hann tók aftur í sveifina og sneri í hina dttina. Og viti menn! Loks lét sveifin undan og hurðin opnaðist hægt og sígandi... 7vinml)alíi.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.