Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 27

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 27
ALJxJÖRLEGA Á MOTI REYKINGUM KÆRA ÆSKA! Ég er algjörlega á móti reykingum. Ég á frænku sem á mánað- argamlan son. Hún reykir og hún reykti líka á meðgöngutíman- um. Hún á annan son, tveggja ára, og hún hefur alltaf reykt yfir hann líka og meðan hún var ófrísk. Mig langar stundum til að segja við hana: „Ekki reykja yfir barninu!" Hún er stundum afar kærulaus. Einu sinni setti hún strákinn, sem var í ungbarnastól, í sófa, óbundinn. Það hefði ekki þurft meira til en einhver hefði hlammað sér í sófann eða rekið sig í stólinn þá hefði hann dottið. Ég settist varlega hjá barninu til að koma í veg fyrir slys. Ég hef sama vanda og „Flækjan" í 4. tbl. en tilfinningar mínar eru allt öðruvísi. Ég vil gera allt í einu. Ég ert.d. búin að ráða mig til að gæta barna hjá átta fjölskyldum í sumar! Geggjaðl! XY. UM KENNARA SÝNIÐ MEIRI SKILNINGj FULL- Kæra Æska! ORÐNA FOLK! Mér finnst að kennarar ættu að vera skemmtilegri við nemendurna en þeir eru oft. Það væri miklu skemmtilegra í skólanum ef þeir væru betri við nem- endur sína. Skilaskol. Kæri þáttur! Ég las bréf í þessum þætti í 2. tbl. Æskunnar 1992. Það var frá stelpu sem lýsti því yfir að henni þætti reykingar subbulegar. Ég styð það alveg. En hún sagði líka að hver sígar- etta stytti líf manns um 4- 10 mínútur. Ég held að fólk lifi ekki 4-10 mínútum styttra af því að reykja eina sígaretttu heldur sé átt við tímann sem fer í að reykja hana. (Sjá svar) Mér finnst að þeir sem teljast til fullorðna fólksins megi sýna unglingum meiri skilning og eigi ekki að dæma alla eftir einum. Ef einn unglingur í hópi er fullur og hagar sér illa þá er sagt frá því eins og allir hafi verið fullir og ruglaðir. Val. Svar: Rannsóknir á afleiðingum reykinga hafa sýnt að hver sígaretta sem maður reyk- ir styttir líf hans um 7-10 mínútur. Nýjustu niður- stöður leiða í Ijós að reyk- ingamenn missa 15-20 ár aftan af ævi sinni. Að sjálf- sögðu er þarna reiknað meðaltal. Þökk fyrir bréfin - og athyglisverðar lýsingar og skoðanir. Allir sem senda bréf (til Æskunnar - eða hvert sem er) eiga að undirrita það með fullu nafni. Við birtum dulnefni sé þess óskað. Æ S K A N 2 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.