Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 46

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 46
SKÓLAÞRÍÞRAUT FRÍ OG ÆSKUNNAR ELDHRESS I URSLITAKEPPNI Þau fara á Eyrarsundsleikana - auk Dagnýjar Skúladóttur: Daði, Sólon, Aðalheiður og Drífa. Stúlkur fæddar 1978 Drengir fæddir 1978. Drengir fæddir 1979 Drengir og stúlkur víða af á landinu komu saman að Laugar- vatni laugardaginn 30. maí. Þau höfðu unnið sér rétt til keppni í úrslitum Skólaþríþrautar Frjálsíþróttasambands íslands og Æsk- unnar með ágætum árangri í undankeppninni. Um kvöldið var farið í ratleik og haldin kvöldvaka - auk þess sem ýmsir brugðu sér í gufubað. Að morgni sunnudags reyndu þátttakendur með sér í greinunum þrem, 60 m hlaupi, hástökki og boltakasti. Dagskrá og keppni stjórnaði starfsfólk og unglinganefnd FRÍ. Stig voru gefin fyrir árangur í hverri grein. Úrslitum réði saman- lagður stigafjöldi. Stigin voru reiknuð eftirtöflu sem tekur mið af aldri - en hún er notuð á Norðurlöndum. í boltakastinu er reyndar mið- að við stigatöflu fyrir spjótkast. Ákveðið hafði verið að þau fjögur, tvær stúlkur og tveir drengir, sem flest stig fengju hlytu að launum Svíþjóðarferð til þátttöku í Eyrarsundsleikunum 9.-13. júlí. Þeir eru eitt fjölmennasta íþrótta- mót sem haldið er á Norðurlöndum og þar keppa börn, unglingar og fullorðnir. Ferðafélagarnir verða þó fimm. Svo mjótt var á munum milli tví- burasystra úr Breiðholtsskóla að ekki þótti rétt að gera upp á milli þeirra. Þær verða raunar í Danmörku um það leyti sem leikarnir fara fram og því er skammt að fara - yfir sundið! Slúlkur fæddar 1978 Svo einkennilega vildi til að myndir af drengjum og stúlkum f. 1980 mistókust öllum þeim sem tóku myndir - og til náðist. Á EYRARSUNDSLEIKANA FARA: Aðalheiður M. Steindórsd., Sólvaliaskóla -2694 stig. Daði Sigurþórsson, Gr. Stykkishólmi - 2890 stig. Dagný Skúladóttir, Breiðholtsskóla - 2548 stig. Drífa Skúiadóttir, Breiðholtsskóla - 2558 stig. Sólon M. Kristinsson, Sólvallaskóla - 2635 stig. S O Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.