Æskan

Volume

Æskan - 01.06.1993, Page 2

Æskan - 01.06.1993, Page 2
Nýr flugfloti, milli landa og innanlands, er aðalsmerki Flugleiða, mikilvægur þáttur í viðleitni okkar til að auka öryggi farþega eins og kostur er. Við gerum strangar leiðarljósi. Áætlun sem fólk getur treyst er lykilatriði. Flug- leiðir skara fram úr að þessu kröfur til okkar sjálfra og ávallt með hagsmuni fólks að / leyti. Við bjóðum úrvalsþjónustu í lofti og á jörðu niðri. Við tökum á móti þér um borð í Boeing millilandaþotum og í Fokker 50 hér innanlands. Við önnumst fragtina. Við heilsum þér á tveimur glæsilegum hótelum, i f Hótel Loftleiðum og Hótel Esju, og nýir, traustir bílar bíða þín hjá Bílaleigu Flugleiða /Hertz. Flugleiðir eru félag fólks sem vill þjóna fólki. FLUGLEIDIR

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.