Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 42

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 42
ÞAÐ $1 RKR MANN Afi BERJAST A M0T1STRAUMNUM MA6WÚS SUCIMO meistari I þolfimi vegna þess að hún er gott alhliða æfingaform. Hefur þú æft/keppt í fleiri greinum en þessari? Ég á um 70 verðlaunapeninga fyrir hlaup, þá aðallega fyrir 1500 metra og 5000 metra. Ég æfði einnig körfuknattleik, handknattleik og fimleika sem strákur. Hefur þú ákveðið þátttöku í mótum erlendis á næstunni? Já, ég mun keppa á opnu stór- móti í Kóreu, á opnu móti í Frakk- landi, á Evrópumótinu í Ungverja- landi og á Norðurlandamóti í Sví- þjóð. Ég mun einnig sjá um kennslu og sýningar í Danmörku, Finnlandi, Svíþjóð, Kóreu og Frakklandi. Hefur þú áhuga á öðrum greinum íþrótta? Já, næstum öllum í- þróttagreinum en tennis er eftirlætis- greinin mín. Hvað gerir þú helst í tóm- stundum - ef nokkr- ar eru ...? Ég hef lítinn tímafyrir tómstundastarf en þær fáu stundir, sem ég hef, reyni ég að nýta til að smíða í húsinu mínu. Á hverjum hefur þú mest dá- læti? - Af íþróttamönnum: Auðvitað mesta afreksmanni ís- lands í íþróttum fyrr og síðar, hon- um Jóni Páli heitnum. - tónlistarfólki: Mána Svavarssyni. Það er svo gott að vinna með honum. Hvar og hvenær ertu fæddur? 11. nóvember 1964 í Reykjavík. Hvenær byrjaðir þú að æfa þoltimi? Fyrir átta árum byrjaði ég að kenna þolfimi í líkamsræktarstöð í Reykjavík. Ég hef kennt og æft mig einn tíma á dag síðan. Hvaða árangri hefur þú náð? Ég varð tvöfaldur íslandsmeist- ari 1992 og 1993, Norðurlanda- meistari 1993 og varð í 3. sæti á heimsmeistaramótinu í Japan 1993. Hverjir hafa verið helstu keppi- nautar þínir - hér á landi og ut- anlands? Alltof fáir hérlendis en erlendis eru það Japanar, Brasilíumenn og Argtentínumenn. Hver er leiðin til að ná góðum árangri í þessari íþróttagrein? Að auka þol sitt, t.d. með hlaup- um, teygja vel á og æfa þolfimi þrisvartil fimm sinnum í viku. Borða hollan mat og hafa mikinn sjálfsaga, eins og þarf í öllum ein- stak- lings- íþróttum. Hvað þykir þér erfiðast í undirbúningi fyrir keppni? Að hafaekki þjálfara til að reka mig áfram. Stunda margir þolfimi? Það stunda nokkur þúsund manns þolfimi á degi hverjum hér á íslandi og erlendis er það gífur- legur fjöldi. Þolfimi er mjög hent- ugt æfingarform því að það er ekki háð aldri, kyni eða líkamsástandi. Fólk finnur sér bara þolfimitíma við sitt hæfi. Margir stunda þolfimi ásamt aðal-íþróttagrein sinni - Á verðlaunapalli á heimsmeislara- mótinu í Japan 1993. Smiðurinn Magnús 4 6 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.