Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 53

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 53
anna á hnútum og bindingum. Þó að annríki væri mikið við að bæta tjaldbúðina var tími til að slá á létta strengi. Skátarnir gerðu tilraunir með burðarþol pappírsstanga og létu egg stökkva í fallhlíð. Já, hér vant- aði ekki hugmyndaflugið og framtakssemina. Þá var hafist handa við að undirbúa tívolí sem vera átti á sunnudags- morgninum. Um kvöldið var síðan sest í kringum varðeld, steiktar pyls- ur og bananar með súkkulaði. Þrír ylfingar komu á laugardag og voru fram á sunnudag. Ylfingarnir tóku sérpróf í úti- eldum og fólst það í að glóða pylsur með mark-brauði og steikja banana með súkkulaði- bitum. Skátarnir voru lúnir eftir annasaman dag og slökuðu vel Koddaslagur í útilegu í Tellevtk. á í rigningunni við varðeldinn. Sunnudagurinn var síðan tívolí- dagur. Skátarnir og gestir þeirra fóru í Tívolíbankann og tóku út VILTU GLOÐA OG BAKA? Bananasúkk Það er búið þannig til að skorið er eftir endilöngum ban- ana og súkkulaði látið þar í. Síðan er bananinn vafinn í ál- pappír og látinn liggja í glóð- inni í 4-7 mínútur. Mark-brauð - glóðarsteikt brauð 500 g hveiti 1 tsk. salt 1 tsk. lyftiduft 1 msk. sykur 250 g smjörlíki 3 dl mjólk/vatn H n o ð i ð ^ deigið vel.**^ saman. Hér á eftir eru tvær aðferðir við að steikja brauðið yfir opnum eldi. r-*: Hita þarf steikarpönn- eru til sívalar lengjur úr deig- inu, 1-2 þumlungar á breidd og hálfur þumlungur að þykkt. Vefjið deiginu eins og gormi utan um lurkinn eða pylsuna. Setjið síðan lurkinn fast við eld- inn og snúið honum við og við og látið deigið stikna. Athugið að hita lurkinn og glóða pylsuna áður en deiginu er vafið utan um. Mikla varúð þarf að hafa við opinn eld. Því skulið þið að- eins gera þetta í viðurvist reynds fólks svo sem skátafor- ingja eða foreldra. 1 una og bræða á henni feiti svo að brauðið festist ekki við hana. Deigið er sett á pönnuna þegar smjörlíkið er bráðnað og pannan síðan sett yfir eldinn. Deigið lyftir sér og harðnar eftir örstutta stund. Snúið brauðinu og steikið það á sama hátt á þeirri hlið sem áður sneri niður. Til að ganga úr skugga um að brauðið sé bakað stingur þú trépinna eða nál í gegnum það. Ef ekkert deig loðir við pinn- ann, þegar hann er dreginn út, er brauðið bakað. Þú getur líka steikt brauðið með því að vefja deigið utan um trélurk eða pylsu eins og norsku skátarnir gerðu. Búnar SúkkdiADl Ýmiss konar óvenjulegar tilraunir voru gerðar í úti- legunni. Tívolíkrónur. Þarna var boðið upp á að kasta könglum, berj- ast með koddum, leggja kapal og að skjóta af boga. Þó að ekki væri komið lengra fram á vorið en raun bar vitni var veðrið eins og það væru síðustu dagar í júní hérna heima. Allir skemmtu sér kon- unglega þó að nauðsynlegt væri að vera í regngöllum og gúmmístígvélum. Æ S K A N 5 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.