Æskan

Årgang

Æskan - 01.08.1994, Side 49

Æskan - 01.08.1994, Side 49
LESTIH ÆSKUNA Taktu eftir því að í þessari þraut eru tvöföld verðlaun! Velja má um tvennt af þessu: Lukkupakka, tvo pakka af körfuknattleiks- myndum, árgang af Æskunni 1979-1988 (þó ekki 1985) og bók (sjá lista hér á síðunni). Lausn skal senda fyrir 5. nóvember. Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. 1 2 B 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Hverri finnst hún hafa of lítib þol? Hvaö heitir systir Alebs? Hver spurði um abdáendaklúbb Bjarkar? Hver vann draumaferb til Danmerkur? Hver æfir listhlaup á skautum? Hver átti leynifélaga? Hver bab vinkonu sína ab bibja Adam ab byrja ab vera meb sér? Hvab heitir kvikmyndin sem gerb er eftir sögunni um Emil og Skunda? „Blómkálsrétturinn hennar mömmu" er eftirlætisréttur pilts. Hvers? Hverskokkaði Skúlagötuna silalega? Hver spyr hvort bíba þurfi lengi eftir birtingu bréfs? Hvaða álfum hefurfjölgab mikib á undanförnum árum? VERÐLAUNABÆKUR: Ásta litla lipurtá, eftir Stefán Júlíusson (6-10) - Eyrun á veggjunum, eftir Herdísi Egilsdóttir (8-10) - Leitin að Morukollu, eftir Guðjón Sveinsson og Einar Árnason (6-10) - Brúðan hans Borg- þórs, eftir Jónas Jónas- son (6-11) - Sara, eftir Kerstin Thorwall (6-10) - Bókin um simpans- ana, eftir Jane Godall (6-10) - Við erum heppnir, við Víðir! eftir Karl Helgason (9-11) - Lilja og njósnarinn, Lilja og óboðni gest- urinn, eftir Caherine Woolley (9-12) - Svalur og svell- kaldur, eftir Karl Helgason (10-13) - Leðurjakkar og spariskór, Dýrið gengur laust, Unglingar í frum- skógi, í heimavist, eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur (11-15) - Ástarbréf til Ara, Gegnum bernskumúrinn, Meiriháttar stefnumót, Pottþéttur vinur, eftir Eðvarð Ingólfsson (12-16) - Spurningakeppnin okkar, eftir Guðjón Inga Eiríksson og Jón Sigur- jónsson (12 ára og eldri) - Enn meira skólaskop eftir Guðjón Inga og Jón (12 ára og eldri) - Kapphlaupið, afreks- ferðir Amundsens og Scotts til Suðurskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri) - Lífsþræðir, eftir Sigríði Gunnlaugsdóttur - Erfinginn, eftir Ib H. Cavling - Greifinn á Kirkjubæ, eftir V. Holt (16 ára og eldri) Æ S K A N 4 9

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.