Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1994, Blaðsíða 55

Æskan - 01.08.1994, Blaðsíða 55
T Margir hafa þegar teiknað myndir og sent í teiknikeppnina sem við sögð- um frá í 6. tölublaði. En skilafrestur er til 5. nóvember nk. svo að við minn- FRÍMERKJA- KLÚBBUR ÆSKUNNAR Fyrir nokkru voru send bréf til ykk- ar allra, félaga klúbbsins. Þá var beð- ið um að skýrt yrði frá því ef breyting- ar hefðu orðið á heimilisfangi. Fáeinar tilkynningar bárust. Flér er listi yfir nöfn sendenda og nýtt póstfang þeirra: Inga Hlín Pálsdóttir, Smáarima 98,112 Reykjavík. Kristjana Nanna Jónsdóttir, Víðilundi 6f, 600 Akureyri. Valgerður Þórarinsdóttir, Sunnubraut 5, 240 Grindavík. Jörundur Ragnarsson, Sandholti 36, 355 Ólafsvík. Valdimar Kristjánsson, Heiðarhjalla 5, 200 Kópavogi. ORÐIN HUNDRAÐ! Þá höfum við náð því marki. Fjórir nýir félagar hafa bæst í hópinn: 97. Gunnhildur Elva Árnadóttir, Unufelli 50, 111 Reykjavík. 98. Tinna Þorvaldsdóttir, Skógarhjalla 15, 200 Kópavogi. 99. Ásta Hrönn Harðardóttir, Hólakoti, 601 Akureyri. 100. Sigurður H. Arnarson, Hvammstangabraut 37, 530 Hvammstanga. Það kostar ekkert að gerast félagi en munið að senda 30 króna frímerki eða alþjóðlegt svarmerki ef þið viljið fá svar við fyrirspurn. í 3. tbl. Æsk- unnar, á bls. 37, er nánari lýsing á starfi klúbbsins. Þá skuluð þið athuga að umsjónar- maður klúbbsins hefur flust til Hafnar- fjarðar. Póstfangið er: Frímerkjaklúbbur Æskunnar, pósthólf 26, 220 Hafnarfirði. Nú er komið haust og við höfum tekið frímerkin fram að nýju og farið að vinna við þau. Ég óska ykkur á- nægjulegra og þroskandi stunda með þeim í vetur. Sigurður H. Þorsteinsson. um aftur á hana hér. TEIKNA Á Magnús Scheving þolfimikappa og/eða góða vini. Vinirnir mega vera tveir eða fleiri, fólk (ungt sem gamalt) eða dýr... VERÐLAUN eru teikniáhöld og bolir. Fimm hljóta verðlaun fyrir teikningu af Magnúsi - og aðrir fimm fyrir vina- mynd. Allir þátttakendur fá viður- kenningarskjal. REGLUR Ekki má draga gegnum blað. Myndirnar verða metnar með hlið- sjón af aldri teiknarans. Um verðlaunin keppa þeir sem eru fimmtán ára og yngri en viður- kenning verður veitt í „hrukkudýra- flokki", 16 ára og eldri - eftir tillögu lesanda. SENDA SKAL teikningarnar fyrir 5. nóvember nk. eins og fyrr sagði. Munið að merkja þær vel á bak- hlið. Nefnið einnig fæðingardag og -ár. MERKIÐ umslagið þannig: Teiknikeppni Æskunnar, pósthólf 523, 121 Reykjavík. Æ s k a N s s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.