Æskan

Årgang

Æskan - 01.08.1994, Side 26

Æskan - 01.08.1994, Side 26
ÞÆTTIR UM UMHVERFISMÁL: LÁQFÓTA LAríDVÖRDUR Umsjón: Sigrún Helgadóttir líffræðingur. ÓGEÐSLEG FLUGA - FALLEGT DÝR „Passabu þig, þab er einhver ó- geðsleg fluga þarna!" Krummi hrópaði upp og Ása hent- ist á fætur. Krakkarnir lágu úti í garöi, tíndu upp í sig eitt og eitt eldrautt rifsber og nutu haustsólarinnar. Þab var ekki seinna vænna, skólinn byrjaður og vetur í nánd. Þeir horfbu nokkra stund á dýrið sem sveimaði í sólargeislanum. „Þetta er ekkert ógebsleg fluga. Mér finnst hún frekar falleg," sgbi Unnur. „Ég er viss um að hún er stór- hættuleg og bæði stingur og bítur," sagbi Krummi snúbugt. „Er þetta ekki einn af þessum geitungum sem eru núna úti um allt? Strákur í mín- um bekk kom í skólann í gær allur bólginn og blár vegna þess ab hann hafbi stigiö á geitungabú og geit- ungarnir höfbu rábist á hann og stungiö hann um allt," sagði Ása. „Já, kennarinn okkar var líka að segja okkur frá geitungum," sagbi Maggi. „Hann fann bú í garðinum sínum og fékk ein- hvern mann til ab eyða því." „Hvers vegna var hann ab því?" spurbi Unnur. „Iss, þetta eru áreiðan- lega réttdræp kvikindi," sagði Krummi með stríönisglampa augum. Þab stóð ekki á viðbrögöum félaga hans. Þeir hrópubu upp: „Þú veist ósköp vel að þab eru engin dýr réttdræp!" Krummi hló. „Æ, ég var bara að stríba ykkur. En hvernig stendur þá á því ab kennarinn, sem alltaf er ab boba náttúruvernd og góba um- gengni, skuli láta drepa geitungana í garbinum sínum, þessi fallegu, litlu dýr?" Enn var stríðnistónn í málrómi Krumma og hann benti á geitunginn sem flögraöi inni á milli runnanna. „Já, vib spurðum hann að því," sagði Maggi, „og hann hélt yfir okk- ur langa ræðu. Hann sagbi ab ákveb- ib svæði og lífverurnar á því mynd- ubu vistkerfi. Flestar lífverurnar eru upprunalegar á svæbinu, hafa búib þar saman í mörg þúsund ár og eru háðar hver annarri og tengdar. Hver planta eða dýr hefur ákveöinn stað og starf í vistkerfinu. Ef ný tegund líf- veru er flutt inn í vistkerfiö þá breytir hún því og getur valdið tjóni. Fyrir nokkrum árum voru engir geitungar á íslandi og íslenskt vistkerfi komst á- gætlega af án þeirra. Sum smádýr skemma kannski lauf á trjám og geit- ungar geta gert okkur gagn meb því ab éta þau en ýmis önnur dýr éta þau líka svo ab vib þurfum ekkert á geitungum ab halda til þess. Kennar- inn minn sagbi ab hann hefði verið ab hugsa um ab leyfa búinu ab vera í garðinum sínum en hann á lítinn strák sem kann ekkert ab gæta sín fyrir geitungum og vildi bara ná þeim og skoða þá. Þab er ekki skyn- samlegt því ab þeir geta stungiö og þab er mjög sárt þó ab þab sé venju- lega ekkert hættulegt." „Hvernig fór þessi mabur ab því að drepa alla geitungana í garbin- um?" Ása benti á geitunginn sem hafbi flæmt hana á fætur. „Þarna er einn geitungur. Þótt hann væri drepinn eru þá ekki marg- ir annars stabar?" „Jú," sagbi Maggi, „en geitung- arnir lifa í búum, hálfgerbum fjölbýl- ishúsum sem þeir búa til úr tré sem þeir hafa nagað og síban hnobab saman í kúlu. í búib safna þeir sér fæbu, þar verpa þeir eggjunum sín- um og þangað koma þeir á kvöldin. Maðurinn, sem eyðir búunum, kem- ur þegar orbib er koldimmt og allir geitungarnir eru farnir inn. Þá sprautar hann einhverju deyfiefni í búib til ab geitungarnir vakni ekki á meban hann losar þab og áður en þeir vakna setur hann þá í frysti. Þar kólna þeir og frjósa til dauba á svip- aöan hátt og þeir gera úti í náttúr- unni þegar haustar og vetrar. Hann segir ab þetta sé mannúölegasta ab- ferbin. Þab er alveg sama þótt okkur þyki einhver dýr ómöguleg eba jafn- vel hættuleg, vib höfum engan rétt til að kvelja þau." „Þab er kannski skiljanlegt ab fólk vilji ekki hafa geitungabú í görbun- um sínum, sérstaklega ef þab á lítil 2 6 Æ S K A N

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.