Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1994, Blaðsíða 40

Æskan - 01.08.1994, Blaðsíða 40
FRÁ BERNSKUVORI eftir Jón Jónsson. / 6. tölublaöi Æskunnar 1993 birtist frásögn af lífi átta ára drengs, Nonna á Hjalla, tvo daga vorib 1929. Hér á eftir verbur sagt frá ýmsu sem gerbist í lífi hans frá því ab hann var fimm ára og þangab til hann var orbinn tíu ára. Nonni átti tvo brœbur sem bábir voru eldri en hann og eina systur sem var þremur árum yngri. Eitt af því sem bræðurnir á Hjalla léku sér mikiö að á haustin og vorin var að raða kindahornum á beit. „Beitilandið" var lítill hóll stutt fyrir neðan túnið. Þar var hornunum raðað. í sláturtíðinni á hverju hausti báðu þeir pabba sinn að koma heim með hornin af kindunum sem hann fór með í sláturhúsið. Síðan skiptu þeir þeim á milli sín. Þannig fjölgaði bústofni þeirra mjög ört. Að vísu entust hornin af lömbunum ekki nema tvö til þrjú ár. Þá voru þau grafin. Horn af full- orðnu fé entust miklu lengur, eink- um af fullorðnum hrútum. Þess vegna vildu þeir eiga sem allra flest horn af fullorðna fénu. Leikurinn var í því fólginn að raða hornunum á beit. Þeim var raðað í langar raðir hlið við hlið þannig að endunum var stungið ofan í grassvörðinn. Haft var dálít- ið bil á milli hjarða eigendanna þannig að auðvelt var að ganga á milli hópanna. Það gekk alltaf á- rekstralaust að skipta hornunum milli bræðranna. Fyrst var skipt hornum af fullorðnu fé og síðan af lömbum. Við þetta undu bræðurnir löng- um stundum því að oft duttu hornin flöt, einkum ef hvasst var og rigning. En þeim þótti miklu skipta að þau dyttu ekki á hliðina því að þá yrðu þau svöng. Þess vegna varð að fylgjast daglega með hjörðinni. Þegar heyskapur var byrjaður höfðu þeir um annað að hugsa. Þá reyndi hver að hjálpa til eftir bestu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.