Æskan - 01.08.1994, Síða 23
LIÐ HLÍÐASKÓLA
UM LIÐIN OG SKÓLANA
Kári, Elín Birna og Hrefna.
Hlíðaskóli í Reykjavík tók til starfa
1955. í skólanum eru nú um 550 nem-
endur. Meðal þeirra eru fjölfötluð börn
og unglingar í tveimur deildum. Einnig
er við skólann sérstök málörvunardeild
fyrir börn sem hafa verið sein til máls.
Skólastjóri er Árni Magnússon - að-
stoðarskólastjóri Árni Pétursson.
Elín Birna Skarphéðinsdóttir
Stjörnumerki: Fiskar
Eftirlætis-
tómstundaiðja: Skíðaferðir, dans,
píanóleikur
leikarar: Þórhallur Sigurðsson, Siggi
Sigurjóns
tónlistarmaður: Björk Guðmunds
lag: Hamingja sem sprengja
sjónvarpsefni: Simpsons-fjölskyldan
o.fl.
Hvað finnst þér erfiðast við að vera í
skóla?
- Langir skóladagar og mikil heima-
vinna.
Hverju vildir þú breyta í skólastarf-
inu?
- Hafa jafnari stundaskrá.
Tekur þú þátt í félagsstarfi í skólan-
um?
- Ég hef verið í leiklist og farið með
hlutverk í leikritum.
En félagsstarfi og námi utan skól-
ans?
- Já, í Tónabæ - og hef verið mikið í
samkvæmisdansi, undanfarin ár í
Dansskóla Hermanns Ragnars.
Hrefna Kristjánsdóttir
Stjörnumerki: Fiskar
Eftirlætis-
íþróttagrein: Skíðaferðir
íþróttamaður, íslenskur: Arnar Gunn-
laugsson
/erlendur: Thomas Ravelli
íþróttalið, íslenskt: Valur
/erlent: Manchester United
Hver er vinsælasta íþróttagreinin í
skólanum?
- Líklega knattspyrna
FRÍ ALLA DAGA!!
Hvaða grein æfir þú?
- Knattspyrnu en fer oft á skíði.
í hvaða íþróttafélagi ert þú?
- Víkingi
Hvaða leikur hefur þér þótt mest
spennandi?
- Knattspyrnuleikurinn, ísland -
Svíþjóð
Ert þú að læra eitthvað sem ekki er
kennt í skólanum?
- Já, á píanó í Tónskóla Eddu Borg.
Hverjir finnst þér bestu kostir kenn-
ara?
- Að þeir vita margt.
Kári Allansson
Stjörnumerki: Ljón
Eftirlætis-
námsgrein: íþróttir og fleira
bók: Ævisaga „Magic“ Johnsons
Ijóðskáld: Þórarinn Eldjárn
Ijóð: Nirfillinn
Hve margir eru í 7. bekk skólans?
- 66 nemendur.
Hvaða félagsstarfi geta nemendur
bekkjarins tekið þátt í?
- Boðið er ýmislegt tómstundastarf, til
að mynda leiklist og Ijósmyndun.
Hvað fleira vildir þú að væri í boði?
- Frí í skólanum alla daga!
Stundar þú nám eða félagsstarf utan
skólans?
- Já, ég æfi körfuknattleik með Val og
hef lært á píanó og strokið fiðlu í þrjá
vetur.
LIÐ GRUNNSKÓL ANS
Á ÍSAFIRÐI
Haukur, Thelma og Hanna Sigrún.
Hanna Sigrún Helgadóttir
Stjörnumerki: Hrútur
Eftirlætis-
tómstundaiðja: Knattspyrna
leikari, íslenskur: Örn Árnason
/erlendur: Whoopie Goldberg
tónlistarmaður: Stefán Hilmarsson
hljómsveit: Pláhnetan
lag: Líf
sjónvarpsefni: Nágrannar
Hvað finnst þér erfiðast við að vera í
skóla?
- Að vakna klukkan sjö.
Ertu í félagsstarfi eð námi utan skól-
ans?
- Já, knattspyrnu og handknattleik.
Haukur Eiríksson
Stjörnumerki: Meyja
Eftirlætis-
íþróttagrein: Skíðaferðir, knattspyrna,
golf, körfuknattleikur og veggtennis
íþróttamaður: Romario
íþróttalið: Barselóna
Hver er vinsælasta íþróttagreinin í
bænum?
- Körfuknattleikur.
Hvaða grein æfir þú?
- Knattspyrnu, golf og körfubolta og
skíðaíþróttir á veturna.
í hvaða íþróttafélögum ertu?
KFÍ, BÍ og GÍ.
- Hvaða leikur hefur þér þótt mest
spennandi af þeim sem þú hefur
fylgst með?
- Ítalía - Brasilía í úrslitum HM.
Hvenær ert þú ánægðastur með
kennarana?
- Þegar þeir eru veikir...
Thelma Björk Guðjónsdóttir
Stjörnumerki: Hrúturinn
Eftirlætis-
námsgrein: Ljóð
rithöfundur: Þorgrímur Þráinsson
bók: Spor í myrkri
Ijóðskáld: Einar Benediktsson
Ijóð: Vetrarnótt
sjónvarpsþáttur: Fyndnar fjölskyldu-
myndir
leikari: Demi Moore - af því að hún
leikur svo raunverulega og vel
Hvað þykir þér ánægjulegast:
- Að semja Ijóð og leika á píanó.
Æ S K A N 2 3