Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1994, Síða 22

Æskan - 01.08.1994, Síða 22
/GRUNNSKÓLINN Á ÍSAFIRÐI X HLÍÐARSKÓLI í REYKJAVÍK SPURNINGALEIKUR Lið Grunnskólans á ísafirði bar sigur úr býtum í viðureign við þrjá aðra skóla í vor. Skólinn hélt því áfram í leiknum og valdi nýtt lið því að keppendur eiga ávallt að vera úr 7. bekk. Mótherjar þeirra voru úr Hlíðaskóla í Reykjavík. Bæði liðin náðu góðum árangri. ísfirðingar svöruðu 18 spurningum rétt en Reykvíkingar 16. Hvernig væri að mynda lið þriggja vina eða systkina - eða leggja spurn- ingarnar fyrir foreldra? Þegar glímt hefur verið við þær má leita svara á bls. 62. 1. Eftir hvaða sögu er kvikmynd- in Skýjahöllin gerð? X a) Kóngar í ríki sínu b) Litlu greyin / d) Emil og Skundi 2. Hvaða skrautleg fiðrildateg- und fannst í Vestmannaeyjum í ágúst? /X a) Aðmírálsfiðrildi b) Drottingarfiðrildi d) Liðþjálfafiðrildi 3. Hvað heitir forsætisráðherra Danmerkur? / a) Uffe Ellemann-Jensen X b) Poul Nyrup Rasmussen d) Ebbe V. Olsen-Nielsen 4. Hvaða lið varð íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna 1994? /X a) Breiðablik b) KR d) Valur 5. Ein gerð bifreiðategundar nefnist Sonata. Hverrar? /X a) Hyundai b) Daihatsu d) Mitsubishi 6. Hvaða leikfélag sýnir barna- og fjölskylduleikritið Mómó? a) Lf. Mosfellsbæjar /X b) Lf. Hafnarfjarðar d) Lf. Skagastrandar 7. í hvaða hreppi er Dalatangi? /X a) Mjóafjarðarhreppi b) Reyðarfjarðarhreppi d) Fáskrúðsfjarðarhreppi 8. Hvað heitir ung söngkona, dóttir þekkts dægurlagasöngv- ara? a) Svana b) Vala /X d) Svala 9. Hvað merkir orðið semingur? a) Lítill poki með sementi /X b) Tregða d) Maður af sérstökum tungu- mála- og þjóðaflokki (einkum í Vestur-Asíu) 10. Hver leikur pabbann sem sonurinn „valtaði yfir“? a) Sylvester Stallone b) John Goodman /X d) Ted Danson 11. í ágúst var deilt um brú yfir fjörð. Hvaða? /X a) Gilsfjörð b) Hvalfjörð d) Kollafjörð 12. Hvað er RúRek? a) Leikrit eftir Michael Ende /X b) Jasshátíð í Reykjavík d) Kauptún á Grænlandi 13. Hvar er Litáen (Lithauga- land)? /X a) Við Eystrasalt b) Við Hvítahaf d) Við Svartahaf 14. Hver náði í sumar lokaáfanga að titlinum alþjóðlegur meistari í skák? /X a) Hannes Hlífar Stefánsson b) Héðinn Steingrímsson d) Helgi Áss Grétarsson 15. Hvað er kvenkyns-geit köll- uð? a) Hafra /X b) Huðna d) Hoppna 16. Hver orti Ijóðið, Draum alda- mótabarnsins? /X a) Margrét Jónsdóttir b) Jóhannes úr Kötlum d) Jakob Jóhannesson Smári 17. Hver tók saman við Kylie Minogue í vor? a) Johnny Depp b) Jason Donovan /X d) Julian Lennon 18. Hver nam land í Vatnsdal? a) Geirmundur heljarskinn / b) Ingimundur gamli X d) Helgi magri 19. Hver setti íslandsmet í lang- stökki í sumar - 8,00 metra? X a) ÓlafurTraustason / b) Jón Arnar Magnússon d) Bjarni Traustason 20. Hvað merkir skammstöfunin NLFÍ? a) Náms- og launamannafélag íslands /X b) Náttúrulækningafélag íslands d) Nudd- og Ijósbaðafélag íslands 2 2 Æ S K A N

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.