Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.08.1994, Qupperneq 22

Æskan - 01.08.1994, Qupperneq 22
/GRUNNSKÓLINN Á ÍSAFIRÐI X HLÍÐARSKÓLI í REYKJAVÍK SPURNINGALEIKUR Lið Grunnskólans á ísafirði bar sigur úr býtum í viðureign við þrjá aðra skóla í vor. Skólinn hélt því áfram í leiknum og valdi nýtt lið því að keppendur eiga ávallt að vera úr 7. bekk. Mótherjar þeirra voru úr Hlíðaskóla í Reykjavík. Bæði liðin náðu góðum árangri. ísfirðingar svöruðu 18 spurningum rétt en Reykvíkingar 16. Hvernig væri að mynda lið þriggja vina eða systkina - eða leggja spurn- ingarnar fyrir foreldra? Þegar glímt hefur verið við þær má leita svara á bls. 62. 1. Eftir hvaða sögu er kvikmynd- in Skýjahöllin gerð? X a) Kóngar í ríki sínu b) Litlu greyin / d) Emil og Skundi 2. Hvaða skrautleg fiðrildateg- und fannst í Vestmannaeyjum í ágúst? /X a) Aðmírálsfiðrildi b) Drottingarfiðrildi d) Liðþjálfafiðrildi 3. Hvað heitir forsætisráðherra Danmerkur? / a) Uffe Ellemann-Jensen X b) Poul Nyrup Rasmussen d) Ebbe V. Olsen-Nielsen 4. Hvaða lið varð íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna 1994? /X a) Breiðablik b) KR d) Valur 5. Ein gerð bifreiðategundar nefnist Sonata. Hverrar? /X a) Hyundai b) Daihatsu d) Mitsubishi 6. Hvaða leikfélag sýnir barna- og fjölskylduleikritið Mómó? a) Lf. Mosfellsbæjar /X b) Lf. Hafnarfjarðar d) Lf. Skagastrandar 7. í hvaða hreppi er Dalatangi? /X a) Mjóafjarðarhreppi b) Reyðarfjarðarhreppi d) Fáskrúðsfjarðarhreppi 8. Hvað heitir ung söngkona, dóttir þekkts dægurlagasöngv- ara? a) Svana b) Vala /X d) Svala 9. Hvað merkir orðið semingur? a) Lítill poki með sementi /X b) Tregða d) Maður af sérstökum tungu- mála- og þjóðaflokki (einkum í Vestur-Asíu) 10. Hver leikur pabbann sem sonurinn „valtaði yfir“? a) Sylvester Stallone b) John Goodman /X d) Ted Danson 11. í ágúst var deilt um brú yfir fjörð. Hvaða? /X a) Gilsfjörð b) Hvalfjörð d) Kollafjörð 12. Hvað er RúRek? a) Leikrit eftir Michael Ende /X b) Jasshátíð í Reykjavík d) Kauptún á Grænlandi 13. Hvar er Litáen (Lithauga- land)? /X a) Við Eystrasalt b) Við Hvítahaf d) Við Svartahaf 14. Hver náði í sumar lokaáfanga að titlinum alþjóðlegur meistari í skák? /X a) Hannes Hlífar Stefánsson b) Héðinn Steingrímsson d) Helgi Áss Grétarsson 15. Hvað er kvenkyns-geit köll- uð? a) Hafra /X b) Huðna d) Hoppna 16. Hver orti Ijóðið, Draum alda- mótabarnsins? /X a) Margrét Jónsdóttir b) Jóhannes úr Kötlum d) Jakob Jóhannesson Smári 17. Hver tók saman við Kylie Minogue í vor? a) Johnny Depp b) Jason Donovan /X d) Julian Lennon 18. Hver nam land í Vatnsdal? a) Geirmundur heljarskinn / b) Ingimundur gamli X d) Helgi magri 19. Hver setti íslandsmet í lang- stökki í sumar - 8,00 metra? X a) ÓlafurTraustason / b) Jón Arnar Magnússon d) Bjarni Traustason 20. Hvað merkir skammstöfunin NLFÍ? a) Náms- og launamannafélag íslands /X b) Náttúrulækningafélag íslands d) Nudd- og Ijósbaðafélag íslands 2 2 Æ S K A N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.