Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1994, Blaðsíða 23

Æskan - 01.08.1994, Blaðsíða 23
LIÐ HLÍÐASKÓLA UM LIÐIN OG SKÓLANA Kári, Elín Birna og Hrefna. Hlíðaskóli í Reykjavík tók til starfa 1955. í skólanum eru nú um 550 nem- endur. Meðal þeirra eru fjölfötluð börn og unglingar í tveimur deildum. Einnig er við skólann sérstök málörvunardeild fyrir börn sem hafa verið sein til máls. Skólastjóri er Árni Magnússon - að- stoðarskólastjóri Árni Pétursson. Elín Birna Skarphéðinsdóttir Stjörnumerki: Fiskar Eftirlætis- tómstundaiðja: Skíðaferðir, dans, píanóleikur leikarar: Þórhallur Sigurðsson, Siggi Sigurjóns tónlistarmaður: Björk Guðmunds lag: Hamingja sem sprengja sjónvarpsefni: Simpsons-fjölskyldan o.fl. Hvað finnst þér erfiðast við að vera í skóla? - Langir skóladagar og mikil heima- vinna. Hverju vildir þú breyta í skólastarf- inu? - Hafa jafnari stundaskrá. Tekur þú þátt í félagsstarfi í skólan- um? - Ég hef verið í leiklist og farið með hlutverk í leikritum. En félagsstarfi og námi utan skól- ans? - Já, í Tónabæ - og hef verið mikið í samkvæmisdansi, undanfarin ár í Dansskóla Hermanns Ragnars. Hrefna Kristjánsdóttir Stjörnumerki: Fiskar Eftirlætis- íþróttagrein: Skíðaferðir íþróttamaður, íslenskur: Arnar Gunn- laugsson /erlendur: Thomas Ravelli íþróttalið, íslenskt: Valur /erlent: Manchester United Hver er vinsælasta íþróttagreinin í skólanum? - Líklega knattspyrna FRÍ ALLA DAGA!! Hvaða grein æfir þú? - Knattspyrnu en fer oft á skíði. í hvaða íþróttafélagi ert þú? - Víkingi Hvaða leikur hefur þér þótt mest spennandi? - Knattspyrnuleikurinn, ísland - Svíþjóð Ert þú að læra eitthvað sem ekki er kennt í skólanum? - Já, á píanó í Tónskóla Eddu Borg. Hverjir finnst þér bestu kostir kenn- ara? - Að þeir vita margt. Kári Allansson Stjörnumerki: Ljón Eftirlætis- námsgrein: íþróttir og fleira bók: Ævisaga „Magic“ Johnsons Ijóðskáld: Þórarinn Eldjárn Ijóð: Nirfillinn Hve margir eru í 7. bekk skólans? - 66 nemendur. Hvaða félagsstarfi geta nemendur bekkjarins tekið þátt í? - Boðið er ýmislegt tómstundastarf, til að mynda leiklist og Ijósmyndun. Hvað fleira vildir þú að væri í boði? - Frí í skólanum alla daga! Stundar þú nám eða félagsstarf utan skólans? - Já, ég æfi körfuknattleik með Val og hef lært á píanó og strokið fiðlu í þrjá vetur. LIÐ GRUNNSKÓL ANS Á ÍSAFIRÐI Haukur, Thelma og Hanna Sigrún. Hanna Sigrún Helgadóttir Stjörnumerki: Hrútur Eftirlætis- tómstundaiðja: Knattspyrna leikari, íslenskur: Örn Árnason /erlendur: Whoopie Goldberg tónlistarmaður: Stefán Hilmarsson hljómsveit: Pláhnetan lag: Líf sjónvarpsefni: Nágrannar Hvað finnst þér erfiðast við að vera í skóla? - Að vakna klukkan sjö. Ertu í félagsstarfi eð námi utan skól- ans? - Já, knattspyrnu og handknattleik. Haukur Eiríksson Stjörnumerki: Meyja Eftirlætis- íþróttagrein: Skíðaferðir, knattspyrna, golf, körfuknattleikur og veggtennis íþróttamaður: Romario íþróttalið: Barselóna Hver er vinsælasta íþróttagreinin í bænum? - Körfuknattleikur. Hvaða grein æfir þú? - Knattspyrnu, golf og körfubolta og skíðaíþróttir á veturna. í hvaða íþróttafélögum ertu? KFÍ, BÍ og GÍ. - Hvaða leikur hefur þér þótt mest spennandi af þeim sem þú hefur fylgst með? - Ítalía - Brasilía í úrslitum HM. Hvenær ert þú ánægðastur með kennarana? - Þegar þeir eru veikir... Thelma Björk Guðjónsdóttir Stjörnumerki: Hrúturinn Eftirlætis- námsgrein: Ljóð rithöfundur: Þorgrímur Þráinsson bók: Spor í myrkri Ijóðskáld: Einar Benediktsson Ijóð: Vetrarnótt sjónvarpsþáttur: Fyndnar fjölskyldu- myndir leikari: Demi Moore - af því að hún leikur svo raunverulega og vel Hvað þykir þér ánægjulegast: - Að semja Ijóð og leika á píanó. Æ S K A N 2 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.