Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1918, Síða 71

Skírnir - 01.01.1918, Síða 71
SJklrnir] Gunnar & Hliöarenda. €5 hafi verið breytt í þeim, lagað og aílagað, ósjálfrátt og óafvitandi. »Það leiðir af sjálfu sér, að sagnamenn endur- tóku ekki sögurnar orðrétt heilar aldir, heldur breyttu þeim óafvitandi og juku þær vísvitandi af íþróttoggagnrýni«, segir merkur þýzkur vísindamaður1). En ekki þarf miklu að muna, svo að söguleg sannindi skekkist. Við þetta bætist, eins ng sami fræðimaður heldur fram, að skáldskaparmerkið sést á íslendingasögum, óðara og litið er í þær2). Vér getum því ekki kallað þær áreiðanleg sögurit, ekki talið þær sannsögulegar heimildir í mörgum einstökum atriðum. Þær heyra til annari bókmentagrein en íslendingabók Ara. En alt fyrir það geyma þær alment mikinn fróð- leik um líf, menning og háttu forfeðra vorra. Það leiðir af því, að þær eru veruleikssögur, lýsa yfirleitt að eins því, sem gat gerst, var eðlilegt. Samkvæmt þessum kenningum eiga sögurnar sjálfar sér sögu á þessa leið: Fyrst gerðust viðburðir. Af þeim gengu sagnir, er breytt hefir — að líkindum — verið á ýmsa vegu3 * S). Síðan er ger úr þeim — sumum munnlega ■— samfeld saga, er lifir á vörum fólks, en tæpast varð- veitt óbreytt að öllu, heldur stytt sumstaðar, aukin annar- staðar o. s. frv. Og loks eru þær letraðar á bókfell, endurritaðar, ef til vill, hvað eftir annað, og hætt við, að þá hafi sitthvað aflagast, bæði viljandi og óviljandi. 0g það sést á sögunum, að þær eru ekki að eins settar sam- •an til fróðleiks, eins og annálar, eða með vísindamark- *) Andreag Heusler, Die Anfange der isliindischen Saga, Berlin 31914, bls. 63. 2) „Die ganze Haltnng der Islandergeschichten zeigt auf den ersten hlick, dass die dichtende Kraft ihren vollgemessenen Teil an diesen Vrerken liat“. Heusler, Das Strafrecht der Isliindersagas, Leipzig 1911, S 4. Þessi höfundur, sem mörgum íslendingum er góðkuunnr, hefir ritað J^Jgt vel og fróðlega um sögur vorar. Einkum er fyrnefnd hók hans ie Anfiínge) skýrt og álitlega rituð. ") I bók eftir Y. Yedel Helteliv hls. 62—66 er ger almenn grein fyrir ^Qyndun stórra sögusagna. Góð bók, en fer þvi miður ekki rétt með stun nöfa og einstök atriði úr íslendingasögum. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.