Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1918, Síða 80

Skírnir - 01.01.1918, Síða 80
'74 Gunnar á fllíðarenda. [Skírnir að Hrútur spyr þá um kappa í Reykjadal, menn í Aust- flrðingafjórðungi, og að tal þeirra kemur á Rangárvöllu. •Og hann veit meira. Hann segir t. d.: »Þá mun Hrútr svara: Þótti þér ekki á verða fyrir honum (o: Merði gígju), er hann náði eigi fénu, en bjó þó til málit?« Og enn fremur: »Mælta ek þat,« mun Hrútr segja, »ok þótti þat heimskum mönnum, sem lög væri; en mátti þó málit upp taka á öðru þingi, ef hann hefði þrek til haft«. Vér nútíðarmenn getum ekki trúað svo nákvæmri framsýni. Höf. vill í þessum kafla (c. 22—23) sýna spávit og ráð- kænsku Njáls. Og það hefir honum yfirleitt vel tekist. Það hefir verið sagt, að för Gunnars og meinslungin aðferð öll við málshöfðunina hafi verið óþörf. Gunnar hefði getað lýst sökinni á alþingi, eins og Mörður gerði, faðir Unnar, er hann heimtaði fé hennar. Þá þykir þáð og undarlegt, að Gunnar þarf að ginna Hrút til að segja, hversu orða skuli stefnuna. Það sé óskiljanlegt, að Njáll, einhver lögkænasti maður sinnar tíðar, hafi ekki vit- .að slíkt1). En hér misskilur lögfræðingur skáld. Það er að sönnu ekki ólíklegt, að höf. Njálu hafi haldið, að lýsa mætti lög- lega þessu máli á alþingi, þar sem Hrútur mótmælti því ekki í sögunni, er Mörður gigja lióf þetta sama mál á hendur honum með lýsingu að Lögbergi. En vér vitum ekki, hver ákvæði hafa gilt um þetta á dögum Njáls og Hrúts. En þó að lýsa hefði mátt málinu, voru ráð Njáls og stefnan ekki tilgangslaus. Gunnar átti ekki vist, að Hrútur kæmi á þing. í öðru lagi voru stefnuferðir í aðra landsfjórðunga ekki hættulausar, eins og Finnur Jónsson hefir tekið fram (Litt. Hist. II, 542), og því öruggast að fara huldu höfði. í þriðja lagi var það ágætt bragð að stefna afgerlega eftir fyrirsögn Hrúts sjálfs. Þá gat hann ekki vefengt, að rétt væri stefnt. Gunnari, ólögfróðum J) Lelimann und Carolsfeld, Die b'jálssage bls. 48. Þeir ætla, að upphaflega bafi þurft að stefna htima. Og verður þá því siðnr sagt, ,að stefnuför Gunnars og ráð Njáls bafi verið þarflaus.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.