Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1918, Page 121

Skírnir - 01.01.1918, Page 121
Skirnir] Gamlir a&nngar frá Breiðafirði. 115 og aðatoðarkarl hjá hinum góðkunna lyfsala Jakobaen í Stykkishólmi. Um samveru þesaa Indriða og húabónda hans mætti semja einkennilega smásögu. Jakobsen var, eins og margir muna enn, einhver hinn mesti mannvinur, enda hvers manns hugljúfi. Hélt hann opið hús (privat Klúbb) fyrir alla heldri menn í kaupstaðaum, er vildu, og þó aldrei fyrir lokuðum dyrum; var og lyfsölubúðin rúm, en húsrúm að öðru leyti litil. Sá eg þar oftlega hinn öldurmannlega Melsteð amtmann, Árna Thorlacius, er af fiestum leikmönnum hér á landi bar að fróðleik og höfð- ingsskap; þar mættu og synir Árna, Benedikt róðumeist- ari, sýslumaður, prestur og kaupmenn. Voru ýmist sett fram spilaborð ellegar — og það var oftar — að menn sátu og ræddu. Allir betri menn af bændastétt fengu þar líka sæti. En sjófarendum var fylgt í útiskemmu og þar veittur hinn bezti beini. Var Jakobsen engum útlendum manni, sem eg hefi kynst, líkur að gestrisni og örlæti. Spilti því ekki bústýra hans, Md. Schiöth, kaupmannsekkja, valkvendi' og skörungur. Er undarlegt, hve fátt hefir sést á prenti um lyfsalann Jakobsen og hans hús. En það er af Indriða að segja, að nio :. um þótti undarlegt það dá- læti, sem hann naut hjá húabónda sínum, þótt trúr væri hann eins og gull; en bæði þótti h'ann vera vesalmenni, Btirður og afundinn og allmikill bögubósi í orðum. Hent- um við spjátrungarnir oftlega gaman að honum. Einu sinni spurðum við — það var um miðjan vetur — tíðinda utan úr sveitunum. »Eg veit ekki, hvað þið kallið tíðindi, en hann Ólafur í Bár fór um daginn í hákarlalegu út á flóann og lá úti í tuttugu og fjóra sólarhringa berhentur.* Indriði bætti 20 við 4! Eitt vorið tæmdist Indriða arfur fyrir norðan. Skyldi hann því flytja norður alfari og setjast þar að sínu. En er leið á sumarið kemur karl aftur vestur, og biður og biður Jakobsen hágrátandi að taka sig aftur. Jakobsen tók Indriða með opnum örmum og setti alt húsið nær á enda til að fagna karlinum, enda skildu þeir ekki úr því meðan Indriði lifði. Brostu sumir að þessu, en þó dáðust allir að veglyndi og valmensku 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.