Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1918, Síða 132

Skírnir - 01.01.1918, Síða 132
126 Stjórnarbyltingin mikla í Kússlandi. [Skírnir að kenningum jafnaðarmanna, en var hins vegar gagn- tekinn af ást til ættlands síns og þjóðar og af miklum metnaði fyrir hennar hönd. Alexander Herzen var fæddur í Moskva 1812. Faðir hans var rússneskur fursti, en móöirin þýzk. Þegar Alexander liafði lokið námi sinn, var hann ásamt nokkrum félögum sinum tekinn höndum og hafður i haldi, af þvi að hann var grunaður um að hafa gengið i félag nokk- urt, er var kent við frakkneska jafnaðarmanninn og mannvininn Saint- Simon. I haldinu gat hann sér svo góðan orðstir fyrir gáfur og dugn- að i þjónustu ríkisins, að hann fekk um siOir góða stöðu í Pétursborg. Sakir bersögli sinnar varð hann nokkru siðar að fara í útlegð til Now- gorod. Eftir lát föður sins fluttist hann til útlanda og settist þar að. Hann dvaldi iengstum í London og gaf þar út ýmsa merka rússneska ritliöfunda og ýmisleg rit og ritgerðir um stjórnmál. Þar gaf hann og út hið merka timarit „Kolokol“ („Klukkan11), er var í mörg ár þrátt fyrir bann og ritvörzlu eitthvert áhrifamesta og fjöllesnasta timarit í Rússlandi, og hefir átt mestan og beztan þátt í að skapa almennings- álit i helztu borgum þess. Jafnvel Alexander keisari 2. las tímarit þetta. Er svo sagt, að einu sinni hafði þar staðið grein, er fletti ofau af fjársvikum nokkurra meiri háttar rússneskra embættismanna. Þeir kunnu þvi illa, að greinin kæmi keisara fyrir sjónir og létu prenta tölu- blaðið upp án hennar og færa keisara. Herzen komst að þvi, bregður við og sendir keisara hið rétta eintak án nokkurar úrfellingar. Herzen fann að ávirðingum stjórnarinnar og krafðist þess, að bændaánauðin og ritvarzlan væri afnumin og dómgæzlan væri bætt frá rótum. Almenningsálitið tók í sama strenginn, og nú hófust um nokkurra ára bil mikils- verðar umbætur í Rússlandi. Raunar greindust umbóta- menn í tvo flokka, hina svo nefndu islavofila«, sem unnu af alhug slafnesku þjóðerni og trúðu á köllun þess og siðmenningarafl; í hinum flokknum voru þeir sem höfðu mætur á frjálsri framþróun Vesturlandaþjóða og vildu semja sig eftir henni. í fyrstu áttu flokkar þessir sam- leið, þótt þeir gætu ekki fylgst að til frambúðar. Alexander keisari 2. (1855—1881), var góðvilj- aður maður og gáfaður. Hann sá að margt fór aflaga í ríkinu og þurfti bráðra viðgerða. Hann kvaddi nýja menn sér til ráðaneytis og linaði ritvörzluna. Mest var þó um það vert, að hann fastréð að afnema bænda ánauðina og birti þessa. fyrirætlun sína árið eftir að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.