Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1918, Page 142

Skírnir - 01.01.1918, Page 142
136 Stjórnarbyltingin mikla í KÚBslandi. [Skírnir slavofilar voru á því, að æskilegt væri að taka upp ráðgjafarþing, svipuð þeim, er áttu sér stað fyr á timum, Nikulás 2. (1894—1917) tók við ríkjum eftir dauða Alexanders 3. föður síns, Vonir þær sem frjálslyndir menn gerðu sér uin ríkisstjórn lians brugðust skjótt, því að keis- ari tók það fram í svari sínu til fulltrúa umdæmanna, er í konunghollum bænarskrám böfðu látið í ljósi, að þeir vonuðust eftir umbótum á stjórnarfarinu, að slík ummæli væri heimskulegir draumórar og að hann væri fastráðinn í »að balda uppi friðhelgi alveldisins að dæmi hins ógleym- anlega föður síns«. Pobjedonostzew og alvaldssinnar úr fiókki slavofila réðu sem áður lögum og lofum. Annars er það enn sem komið er miklum erfiðleikum bundið, ef ekki alveg ókleift, að gera sér rétta og glöggva grein fyr- ir lyndiseinkunn Nikulásar og hvern þátt hann muni hafa átt í ýmsum stjórnarráðstöfunum, sem honum eru eignað- ar. En óhætt mun að fullyrða, að hann hefir frá upphafi vega sinna verið taugaveiklaður maður og draumlyndur,. ístöðulaus og hviklyndur og hneigður til andatrúar og alls- konar hindurvitna. Fór því sem oft vill verða, að »al- valdinn« varð leiksoppur í höndum óbilgjarnra og harð- vítugra misindismanna. Stjórnin varð jafnvel gjörræðis- fyllri en á stjórnarárum föður hans og á öllum sviðum drotnaði megn áþján og mikið skrifstofuríki. Þó kastaði fyrst tólfunum þegar Plehve varð innanríkisráðherra 1902. Hann hafði áður verið embættismaður í lögregluliðinu og í innanríkisráðuneytinu og síðar ráðherra fyrir Finnland. Hann tók sér fyiir hendur að treysta einveldið og brjóta á bak aftur með ósveigjanlegri harðýgí alt sem því gat staðið einhver ótti eða háski af. Hann taldi sér skylt að‘ kúga á allar lundir þjóðir þær og trúarflokka, er virtust sízt geta samþýðst rússnesku þjóðerni og grísk-katólskum sið, og komu því margar stjórnarráðstafanir hans einkar hart niður á Finnum, Armeniumönnum og Gyðingum. Skal því næst drepið lítið eitt á atferli Rússastjórnar við þessar lýðskyldu smáþjóðir. Frelsi og sjálfstæði Finnlands hafði lengi verið Plehve
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.