Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1918, Blaðsíða 151

Skírnir - 01.01.1918, Blaðsíða 151
Skirnir] Stjórnarbylfíngin mikla í Rnsslandi. 145 Annars vissi hann lítið, hvað gerðist í heiminum, og ekki nema undan og ofan af um það, sem var að gerast með hans eiginni þjóð, því að hirðgæðingaráð hans hafði ná- kvæmar gætur á því, hvað hann las. Um þessar mundir kyntist hann hinum alræmda Rasputin, er varð brátt að- almiðillinn á andatrúarfundunum og skýrði keisara fyrir milligöngu andanna frá óorðnum hlutum. Hann átti og með fyrirbænum sínum að styðja að heill og hamingju keisara og ættar hans. Af því að maður þessi kemur mjög við sögu hinnar rússnesku einvaldsstjórnar á hennar síðustu og verstu tímum og er nokkurs konar holdtekja spillingar þeirrar og myrkrafjálgleiks, er drotnaði við hirð keisara, þykir rétt að greina stuttlega frá nokkrum æfiatriðum hans: Easputin var ættaðnr frá litln þerpi í Tobolksumdæmi i Siberin. Faðir hans var bóndi, en móðir bans taldist til flökkuþjóðar þeirrar, er kallast Samojedar. Hvorugt foreldranna var talið fyrirmynd annara manna, enda var sonur þeirra þegar frá æsku kendur við óskirlífi, of- drykkju og ryskingar, og nafnið Easputin, sem hann er oftast nefndur, þýðir saurlífismaður eða hinn ósigrandi. Á yngri árum komst hann þrásinnis undir manna hendur fyrir ýmis konar klæki og glæpi meðal annars, að því er sagt er, fyrir hestaþjófnað og meinsæri. begar hann hafði nokkra hríð gengið fram af sér í útsláttarsemi og ólifnaði, afréð hann að hverfa frá villu sins vegar og gerast munkur. Má telja víst, að hann hafi orðið fyrir einhvers konar trúarvakning, er fékk mikið á hann, enda varð hann um stundarsakir annar og hetri maður. Nú fór hann einnig að læra að lesa og skrifa, en lærði aldrei að heita mátti að draga til stafs. Rasputin hafði lagt fyrir sig malaraiðn, en rækti litt það starf, þvi að hann var latur og værukær. Nú reisti hann íár litið bænahús við mylnuna sina og sat þar löDgum og las í bihlí- vnni, niðursokkinn í trúarhugleiðingar og ráðgátur lifsins. Nokkrn síðar fór hann að ferðast um ríkið og prédika fyrir lyðn- nm. Jafnframt gerðist hann forgöngumaður ýmissar fjarsöfnunar, er stofnað var til í trúar- og guðsþakkaskyni. Á þessum ferðum smum Qneri hann sér einkum til kvenna, þvi að hann komst bratt að raun um, að hann gat hrifið þær og dáleitt með augnaráði sínu. Leið ekki a löngu þar til hann fór að „lækna“ alls konar kvenkvilla með dáleiðslu- gáfu sinni. Brá þá einatt fyrir í augum hans merkilegu og máttugu leiftri, er varð siðar meir öflugasta vopn hans. Rasputin var maður fríður sýnum, hár vexti og tigulegur. Ennið var mikið og hvelft, hárið þykt, sitt og hrafnsvart. Kinnaheinin lagu hátt, munnurinn stór og holdlegur, en kringsettur miklu, silkimjúku Krists- 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.