Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1918, Síða 152

Skírnir - 01.01.1918, Síða 152
146 Stjórnarbyltiogin mikla i Eússlandi. [Skirnir skeggi. Augn bans voru stór og djúp, annað veifið töfrandi og seiðandir en bitt draumhýr og fjarskygn. Hann barst lítið á í klæðaburði og var enginn snyrtimaður í framgöngu, enda hafði bann litil kynni af kamb og sápu. Engu að siður naut hann mikillar kvenbylli. Þegar honum græddist fé á kennimannsstarfinu, keypti bann sér mikið og reisulegt hús. I þvf bjuggu, auk konu bans og tveggja dætra, tólf „systur“. Það voru trú- hneigðar konur, er þjónuðu guði eftir fyrirsögn Easpntins; en nágrennið kunni að segja margt af bænahaldi hans og „systranna11. Á ferðalagi sinu kyntist Easputin ýmsum málsmetandi mönnum og tignum konum. Er svo sagt að ekkja miljónamærings eins, er Boschma- kow hét, hafi kynt hann ýmsum hefðarfrúm og meyjum í Pétursborg, Þær urðu frá sér nunidar af viðkynningunni við Easputin, eins og stall- systur þeirra í öðrum borgum ríkisins, og kappkostuðu að gera alt sem hann lagði fyrir þær. Hann hefir sjálfur gefið oss skýringu á þessu. fyrirbrigði með svofeldum orðum, er taka fram það sem var mergurinn málsins i kenningu hans: „Eg er runninn frá hinni æðstu veru og enginn getur orðið endurleystur nema fyrir mig. Eyrir þvi er nauðsynlegt að samlag- ast mér likamlega og andlega. Alt sem frá mér kemur er upp- spretta ljóssins og leysir menn af syndinni". Easputin var frámunalega slunginn og metnaðargjarn. Hann sá að bein- asti vegurinn til vegs og valda var að komast í kynni við hirðina, og lét þvi einskis ófreistað til þess að það mætti takast. I því skyni lagði hann lag sitt við greifafrú Ignatiew, gjálífa og lausláta hefðarkonu. Hún kom lionum 1905 i kynni við Elizabet stór- furstafrú, er hafði þá fyrir skemstu mist mann sinn, Sergius, er var veginn i Moskva. Mun frú Ignatiew hafa bent vinkonu sinni á að leita sér huggunar og harmabótar hjá Easputin. Elizabet kom honum aftur á framfæri við hirðina. Keisari og drotning hans fögnuðu Easputin sem sendum þeim af himnum ofan, því að þau voru bæði gagntekin af kviða og ótta við byltinguna og harmi lostin af sjúkdómi kornungs einkason- ar þeirra, er læknar kunnu engin ráð við. Þegar svo fyrirbænir Kas« putins virtust hrifa og byltingin var sefuð og keisarasyninum batnaði, þá þurfti ekki að sökum að spyrja: Basputiu varð átrúnaðargoð keis- ara og drotningar og áður en langt um leið réð hann öllu, er hann vildi ráða. Loks yar dúmunni stefnt saman í maímánuði 1906; enskömmu áður var hinu forna ráðgjafa-rík* isráði breytt í efri málstofu með stjórn- arskipunarlögunum frá 6. mai s. á. Þegar á þing kom var stjórnin i miklum minni hluta. Andstæð- ingar hennar voru fjölmennir, en skiftust í marga smærri flokka, svo sem bændur og verkamenn, er hneigðust meira--
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.