Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1918, Page 166

Skírnir - 01.01.1918, Page 166
1160 Kitfregnir. [Skirnir það tekst ekki. Hann á nógan auð í samræmi sjálfs sín og nátt- úrunnar, girnist ekkert annað. Og þannig líSa árin. Drengurinn og máttarvöldin. Máttarvöld hafs og himins, lífs ■ og dauða. ísavor eitt fer hann um nótt út á hafísinn — til þess að fá að líta hafið augum, óbundið og frjálst. En jaki losnar meS hann frá aðalísnum og hann rekur út til hafs. Og drengurinn stendur þar einn á grænblikandi ísnum, milli hafs og himins, i tindrandi sólskini — tekur ofan og flytur máttarvöldunum lofsöng um lffiS og dauðann. Hann hefir séð strauminn renna »frá eilffðar- fjöllum í eilífðar-mar«. Hann hefir fullkomnaS starfið og runnið skeiðið á enda. Og hann þakkar fyrir alt — hneigir sig fyrlr öllum • og fer, eins og Tagore segir. — Þegar eg las bók þessa, datt mór hvað eftir annað í hug bók kfnverska heimspekingsins Lao-tse um tao, »veginn«, alvaldið, insta kjarna tilverunnar. Blærinn er sá saml. »Allir þessir hlutir, sem mennirnir kalla dauða«, segir Gunnar, »gefa tveim höndum og áhyggjulaust af auðæfum sínum — eins og lífið ætlast til — án þess að verða að fátækari, og gera hvern, sem vill, að trúnaðar- manni sínum. En mennirnir eru svo heimskir, að þeir loka hjarta sínu — hver fyrir öðrum og fyrir náttúrunni«. Og Lao tse segir: »Tao er ótæmandi eins og ríkuleg uppsprettu- Hnd. Það kallast móðurskautið djúpa. Það er undirrót himins og jarðar. Það er eilfft og starfar blíðlega og án strits«. »Sá, sem girnist lítið, mun öðlast það. En sá, sem girnist mikiS, mun fara á mis viS það«. Og orð Lao-tse um sjálfan sig: »Eg er eins og rekald og á ekkert heimili. Allir aðrir hafa gnægð auðæfa, en eg einn er tóm- hentur. Hvað eg er heimskur! Eg er frá mór. Allir aðrir Ijóma af hyggindum, en eg einn lifi í dimmunni. Menn hafa ærna dóm- greind; eg einn er heimskur. Eg er sem hafið; eg berst áfram í bylgjum og veit ekki, hvar eg get fundið hvíld. Allir aörir hafa eitthvað að starfa; eg einn er ólaginn og dugnaðarlaus. Eg einn er ekki sem aSrir menn, en eg heiðra hina nærandi móður«. — Að öðru leyti ætla eg mér ekki að dæma um bók þessa. Ef tll vill má finna á henni galla — og marga kosti heflr liún, sem eg hefi ekki upp taliö. En hún er það sem hún er —• og mun lifa. Jakob Jóh. Smári.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.