Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1918, Page 167

Skírnir - 01.01.1918, Page 167
iSklrnir] Eitfregnir. 161 Gnnnar Gnnnarsson: Smaa Sknespil. G. B. Ebhvn — Eria. MCMXVII. Þetta eru víst fyrstu leikritin, sem út koma eftir G. G. Hvort- •tveggja eru einþættingar. Hið fyrra heitir Bræðurnir og segir frá bræörum tveim, sem orðnir eru óvinir, sökum þess, að sá eldri hefir, að ytra áliti, sýnt yngra bróður sínum alls konar fjandskap — en alt hefir það verið í góðu skyni gert, til þess að ala hann upp og stæla — bjarga honum. Er leikritið mest samtal bræðr- anna, er sá eldrl liggur á banasænginni. Það er skemst af að segja um þetta leikrit, þótt stutt só, að það lýsir mjög víðtækri og nákvæmri sálþekkingu hjá höfundinum, svo að það er því nær sem nýtt landnám, að fylgja honum gegnum alla króka í sálum bræðranna — einkum hins eldra,“sem er miklu fjölbreyttari og merkilegri sál. Er hér yfirleitt ljómandi laglega af stað farið, þótt erfitt yrði sjálfsagt, að leika einþætting þenna, þar sem svo lítið »gerist«. Það mundi krefjast ágætra leikenda — og ágætra áhorfenda. Síðara leikritið heitir S 1 e g i n n (Ramt) og fjallar um prest, sem verður þess vís, að hann er hoidsveikur. Miklu virðist mór minna í það varið, þótt afleiðingar ógæfu þessarrar só dregnar skörp- um dráttum, er ást þeirra hjónanna og trú prestsins á guð brestur sem vatnsbóla. En síðasta ógnun prestsins gegn guði finst mór t. d. næsta ósmekkleg. Og enn hefi eg það út á þetta að setja, að svo virðist, sem höf. hafi aldrei þekt þá »trú, sem fjöllin flytur« og stenzt alt aðkast örlaganna. Allir trúaðir menn hjá honum virð- ast brotna sem reyr, ef illa fer um hagi þeirra. En á hinn bóginn — þetta er algengt, og höf. hefir auðvitað leyfi til að taka þá hliðina til meðferðar, en það verður þreytandi til lengdar — sbr. síra Sturlu í »Ströndlnni«. Og til eru þó þeir menn og konur, sem geta sóð alt »frá Bjónarhæð eilífðatinnar«. Jakob Jóh. Smári. Sigfós Blöndal: Drotningia í Aigeirsborg og önnnr kvæði. Bvík. Útgefandi Þorst. G/slason. 1917. Höfundur kvæða þessarra er skáld — á því er enginn vafl. Honum er sýnt um að draga upp glöggar og áhrifamiklar myndir, sem festast í huga lesandans. Má þar til nefna aðalkvæðið, sem uijög er auðugt að slíkum myndum og þrungið þeim anda og krafti, sem lætur lesandann finna til með skáldinu og sjá það sama sem hann sór. Fleiri ágætiskvæði má og nefna, svo sem D r a u m 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.