Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1918, Side 174

Skírnir - 01.01.1918, Side 174
168 Ritfregnir. [Skimir reglum. Þá eru þær á eilífu öldukviki. Það eru kröfur lífsins (í atvinnu, hernaði, samkvæmisháttum o. s. frv.), er sníða þeim stakk- inn að mestu, skapa þær og breyta þeim. Þær eru alt í senn:. afspringur lífsbaráttunnar, undirbúningur undir hana og liður í henni. Nú vitum við um glímuna, að hún er samruni úr hryggspennu og lausatökum. Og þá liggur óneitanlega uæst að leita að orsökunum tii þess samruna. Hvar var sá leikvöllur, þar sem þessar faug- bragðategundir héldust í hendur, þannig að úr einni sló í aðra? Hverjar voru þær fangraunir, þar sem aflinu og bragðfiminni var látið frjálst að heyja hildi um aðstöðuna og átökin.? Það þarf nú víst ekki að fletta neinum blöðum um það, að flestar fangbragða- viðureignir manna, þar sem um líf og dauða var að tefla, voru sjaldnast annaðhvort hryggspenna e ð a lausatök, heldur hvort- tveggja, hvað af öðru. Menn runnust á og leituðu sór f a n g - s t a ð a r sem bezt mátti verða. Af því stafar líklega frá upphafi vega heitið f a n g . Sterkari manninum kom það betur að ná hrygg- spennunni; en hinurn, sem mýkri var og síður átti aflinu að treysta,. var um að gera að forðast að láta lykja sig svo örmum, að hann gæti ekki notið bragðfimi sinnar. Viðureignin mun þannig löngum hafa byrjað sem lausatök, en snúist upp í hryggspennu, eða orðið' bil beggja — glíma, eða eitthvað í þá áttina. Eftirmynd af þessum heljarglímum lífsbaráttunnar finnum við einmitt í knattleikunum. AUar knattleikafrásagnir fornbókmentanna bera það ótvírætt með sór, að fangbrögð voru einhver ríkasti þátturinn 1 leikaðferðinni (sbr. íþr. Fornm. 213—222). Þar er skipað til leiks öldungis á sama hátt og í bændaglímu; tveir og tveir eigast við, þeir sem jafnsterkastir eru; þeim lendir saman í fang eða sviftingar, sem eru sannnefndar »glímur« í eldri merkingu þess orðs (snögg við- brögð, brögð). Það liggur beint við, að þær viðureignir í leikn- um breyttust og þróuðust einmitt í glímuáttina. Þar er sá gróðrar- reiturinn, sem líklegast er að glíman hafi sprottið upp úr, smátt og smátt. Við þekkjum því miður ekki knattleikinn forna svo nákvæmlega, að við vitum hvernig fangbrögðunum var fyrir komið l leikaðferðinni; vísast að þeim hafi verið markað þar reglubundnara svið en okkur virðist; hitt vltum við, að undlr þeim var sigurinn einatt kominn. Er það tilviljun ein, áð sórstök glímumót koma 1/tið við sögu á meðan úti knattleikarnir stóðu í blóma? En síðar (á 13. og 14. öld), er þeir eru sama sem horfnir úr 6Ögunni, fara þjóðleikar íslendinga mestmegnis fram inni í húsum, og þá sjaldan sagnaritararnir lofa okkur að gægjast inn í stofuna, þá sjáum við-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.