Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1918, Page 180

Skírnir - 01.01.1918, Page 180
Í74 Ritfregnir. [Skirnir' telja, að allir þeasir —asar, —esar, —osar og —usar skuli enn' standa óáreittir í íslenzku ritmáli tuttugustu aldar, því merkilegra,- sem eg fæ eigi betur sóð en að til sóu ymsir vegir til að lagfæra verstu misfeliurnar og fá meira samræmi í ritvenjum í þessum efnum.- Mór hugkvæma8t í ovipinu þrjár leiðir: Fyrsta leiðln, sú einfaldasta og fyrirhafnarminsta: að láta eiginuöfnin jafnan vera óhneigileg, og rita ætíð orðið í neíni^ falli, með eða án úrfellismerkis fyrir aftau orðið, þegar það að réttu lagi ætti að standa í öðru falli. Onnur leiðin: að nota jafnan stofn erlenda orðsins (orðið án- fallendingar) og gefa honum íslenzkar fallendingar. Þriðja leiðin: sambland af báðum áður nefndum aðferð-- um eftir ákveðnum, föstum regium, þannig, að t. d. stofn yrði' notaður með íslenzkum föllum þegar það væri ekki of óþjált í máli,- eða ineð einhverjum öðrum hætti eða regium, sem málfróðum smekk- vísum mönnum kæmi saman um. Æskilegt væri, að íslenzkir og grískrómverskir málfræðingar tækju nú höndum saman, og ranusökuðu þetta efni nákvæmlega og kæmu sór svo saman um einhverjar fastákveðnar reglur, sem farið yrði eftir framvegis um rithátt (helzt allra erlendra eða að minsta kosti) grískra og rómverskra eiginnafna í íslenzku ritmáli. Nefnd 'f málið dlrfist eg eigi að nefna, því þær þykja reynast misjafnlega hjá oss nú upp á síðkastið. Loks skal þess getið að prentvillur eru sárfáar í bóklnni og' yflrleitt vel frá henni gengið. Læt eg hór svo Btaðar numið og enda með þessari ósk, að- höfundur Fornaldarsögunnar hætti eigi við hafið verk, og að vór innan skams fáum að sjá frá hans hendi skólabók á íslenzku yfir sögu miðaldanna. Það hefir oft róttilega verið tekið fram, hve háskalegt það er fyrir íslenzkuna að láta unglinga í skólum vorum lesa kenslubækur á erlendu máli, en það á þó sórstaklega heimar um söguna og auk þess mjög óviðfeldið, að sú þjóð, sem mesta frægð heflr getið sór allra Norðurálfuþjóða fyrir sagnaritun sína, hina íslenzku, í myrkri miðaldanna, kenni nú — á tuttugustu öldunni — æskulyð sínum veraldarsöguna á e r 1 e n d u máli. R.vík 10/9 1917. Jón Jacobson. Stephan G. Stephansson: Heímleiðis. — Reykjavík 1917- Um kvæði þessl, sem tileinkuð eru Ungmennafólögum íslands og öll eru frá ferð skáldsins heim og heima á ættjörðunni síðastliðið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.