Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1918, Síða 191

Skírnir - 01.01.1918, Síða 191
Skírnir] ísland 1917. 185:' jólin gerði góða hláku, er náði um mestan hluta lands og var víðast komin jörð um áramót. Fjárheimtur um hauatið voru með lakara móti, hamlaði veður fjallleitum og urðu afróttir aldrei smalaðir til fulls. Garðrækt var rekin með meira móti víða um land, en seint sett í garða. Spruttu rófur víðast betur en í meðallagi, en kartöflur tæplega svo. Margir urðu naumt fyrir að ná upp úr görðum áður er. frostið kom í október og urðu mest brögð að því í Þingeyjar- sýslu og Múlasýslum. Kartöflusýki gerði allmikið tjón í Vestmanna- eyjum. Fiskiveiðar urðu ekki stundaðar á árinu með eins góðum árangri og verið hefir undanfarin ár sökum gæftaleysis og þó aðallega sökum skorts á kolum, salti og steinolíu, og hins afarháa verðs á þessum vörum. Sunnanlands urðu mörg skip að hætta fiskiveiðum í apríl, því bæði var þá skortur á kolum, salti og olíu, og útgerð skipanna mjög dýr, og þótti ekki sýnt að hún mundi bera sig. Voru og margir, er þótti ráðlegra að geyma nokkuð af þessum vörum til síldveiðarinnar, en síidveiðin brást að miklu leyti sökum ógæfta mestan hluta síldveiðatímans. Varð af því tjón mikið, bæði fyrir útgerð skipanna og hinn mikla fjölda fólks, er hafði ráðið sig til síldarvinnu. Um haustið voru fiskiveiðar nær ekkert reknar. Um haustið leyfði stjórnin sölu 10 botnvörpuveiðagufuskipa úr Iieykjavík til Frakklands, og keypti franska stjórnin öll sklpiti. Var kaupverð' þeirra um á1/^ miljón króna og fókk landsstjórnin mikinn hluta þess að láni, og er ákveðið að fónu skuli varið til fiskiskipakaupa að ófriðnum loknum. Aukaþinginu, er kom saman 11. des. 1916, var slitið 13. janúar, Voru lögin um breyting á lögum nr. 17, 3. október 1903, um aðra skipun á æðstu umboðsstjórn ísiands, er samþykt voru af þinginu 29. des. staðfest af konungi 2. janúar og 4. s. m. voru skipaðir íáðherrar íslands: Björn Kristjánsson bankastjóri, Jón Magnússon bæjarfógeti og Sigurður Jónsson bóndi á Yztafelli. Var Jóni Magnús- syni falið forsæti ráðuneytisins og varð hann dóms- og kirkjumála- ráðherra, Björn Kristjánsson fjármálaráðherra og Sigurður Jónsson atvinnu- og samgöngumálaráðherra. Aukaþingið samþykti ] 3 lög °g 10 þingsályktanir. Helztu lög þingsitts voru til tryggingar slgl- ingum og aðflutningum til landsins. Var stjórninni veitt heimild til að kaupa eimskip eftir þörfum til vöruflutninga milli íslands og útlanda, og að taka ián í því skyni, eftir því sem þörf krefði. Eun fremur var stjórniuni lieimilað að kaupa eimskip til strandferða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.