Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Síða 47

Skírnir - 01.08.1920, Síða 47
SkirnirJ Kapp og met. 205 beztu vitund. SkýrBlan yrði því næst biit á prenti. Mór virSist eðlilegaBt aS skýrslur um öll þau verk er að landbúnaSi lúta væru birtar annaS hvort í BúuaSarritinu eða Frey, en um þau störf er sjávarútvegi heyra, þá væru skýrsluruar birtar í Ægi, en öllum blöð- um frjálst aS taka þær upp. MeS þessum hætti lsæmi það smám- sainan fram í dagsijósið, hverjir væru mestir afreksmenn í hverju starfiuu. Og það væri rótt aS birta skýrslu um slíkt próf, þó að feyndur hefði ekki farið fram úr eða jafnast alveg við þá sem áð- ur hefðu reynt sig, því að það er alt af sæmd að vera næst beztur, °g misjafnar aðstæður gætu valdið, að einu varð öðrum fremri. Það væri sórstaklega æskilegt að hafa skýrslu um mestu afrek í hverri syslu landsins í þeim verkum sem prófuð væru þannig, því að Það mundi vel fallið til að vekja kapp. Þegar svo með þessum hætti væru fundnir uokkrir mestu afreksmennirnir við eitthvert starf, þá væri mjög mikilsvert að koma á sórstöku kappmóti með þeim og láta þá reyna sig þar sem aðstæðunar væru eins fyrir aha. Jafnframt væri þá aðferð hvers þeirra raunsökuð nákvæmlega 1 öllum atriðum og gerð um það skýrsla. Einmitt slíkir menn væru mesti fengur fyrir vinnurannsóknir. Mór virðist að rfkið ætti, beiulínis eða óbeinlíuis, að kosta slík kappmót, þ. e. annað hvort veita beint fó til þess á fjárlögum eða veita Búnaðarfólaginu eða Fiskifólaginu fó til þess. Met sem unnin væru þannig á opin- beru kappmóti væru auðvitað f mestum heiðri höfð, vegna þess að þar væri tryggingin mest fyrir því, að alt væri vel athugað og rett hermt. En hitt yrði þó að vera byrjunin og undirstaðan, að einstakir menn lótu prófa sig, hver þar sem hann dveldi, og það væri alt af mikils virði að fá þó svo góðar heim- ildlr fyrir því hvað afrekað er á hverju sviði, í stað þess, að 1111 er það alt lauslegar getgátur, sem lítið er á að byggja. — Sjálf- ®agt mundu smám saman rísa upp áhugamenn, er hótu verðlaunum nverjum þeim sem færi fram úr öðrum í þeim störfum sem met væru komin í, og það væri hitis vegar mjög vel til fallið, að ríkið jegði eitthvað til slíkra verðlauna, sérstaklega verðlaun fyrir met er kæmi við opinbert kappmót. Þá er að líta á þau störf sem vel eru fallin til að hafa um hönd á almennum íþróttamótum. Ei’tt slíkt stavf er slátturinu, og av° sem kunnugt er, þá hcfir á sfðustu áium kappsláttur farið tam á nokkrum stöðum hór á laudi. Margt ber til þess, að slátt- ’ finn ætti að geta orSið eiuhver hin vinsælasta fþrótt. Hann er þokkalegt, holt og skemtilegt starf, og getur þroskað allan líkamann, , er að farið. Til aS verða góður sláttumaöur þarf mikla kstundun og iSkun, og það er beinlínis fögur sjón að sjá vel vax- lnn °g slyngan sláttumann slá á grænum teig f góðu veSri. Það er og sannast að segja, að eg hefi ekki í annan tíma sóð a’uga áhorfenda á kappleik hór á landi meiri, en á þeim kapp- 8 attumótum, sem eg hefi veriS á. Það er skiljanlegt. Menn hafa na®i Því meiri áhuga á að sjá afrek í einhverri list, sem þeir 8kuja hana betur, en menn skilja það bezt sem þeir jafnframt iðka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.