Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1920, Page 62

Skírnir - 01.08.1920, Page 62
220 (Siðgæðið og útsýniö inn á eilífðarlandið11. [Skirnir 8em svona hugsa og tala, vera nokkuð linur á því að hjálpa bin- um mönnunum, sem ganga með Tómasar eðlið í sál sinni og geta ekki látið telja sig með þeim sœlu mönnum, sem trúa. þótt þeir sjái ekki. Einkum beini eg þessu til prestanna — með vinsemd og bróðurhug«. Hvers vegna segir hr. E. H. K. þetta, ef hann ætlast ekki til að þeir sem trúa á annað líf fari líka að snúa Tómásunum og afla sór þeirra gagna sem til þess þarf? Þegar oss þykir einhver of linur a því að hjálpa öðrum, þá mundi það vera af því að vór ætlumst til meiri hjálpar af honum. Þessu er beint til slíkra manna alment, en síðan einkum til prestanna. — Hafi hr. E. H- K. ekki meint það sem þessi orð hans, og raunar mörg önnur í sömu átt, gefa í skyn, þá er það ekki mér að kenna. Höf. furðar á því að mór skyldi verða undariega þungt un> andardráttinn, er eg las erindið um »mikilvægasta málefnið f heimi4, og hann virðist ekki hafa fundið hvað það var, sem eg hafði sór* staklega út á það að setja, en eg hefi sagt það svo sk/rt, að eg ætla ekki að endurtaka það, en biðja menn að lesa það á sínuna stað í ritfregn minni (Skírnir 1920. bls. 54—55). Að hinu verð eg að víkja, hvernig hann fer með dæmi, sem eg tók til að skýra það, um hvað er að velja, þegar því er haldið að oss, að vór eigum að haga lífi voru eftir þvf sem framliðnir menn segja á miðilfundum um það, hvað holt só eða óholt fyrir velferð vora i öðrum heimi. Eg sagði: »Gerum nú ráð fyrir að fregnir bærust frá rnörgum framliðnum mönnum um það, að t. d. eitthvert neyzlumeðal, sero menn alment neyta hér, væri óholt fyrir framtfð voru í öðrum heimi. Þessar fregnir væru eftir vaudlega prófum taldar óbrjálaðar af miðilsin8 hálfu. Eigum vér þá undir eins að taka þær gildar og haga osa þar eftir ? Ef vór gerum það, þá verður það að vera í trausti til óskeikul- leiks þeirra, sem sambaudið er við hinumegin. Yór erum þá bun- ir að kasta vísindakuflinum og lifum f trú en ekki skoðun. Slfkt tel eg hverjum manni frjálst, að því er til sjálfs hans kemur. En eg tel hitt jafnfrjalst, að krefjast annarar prófunar, áður en þetta neyzlumeða) verður bannfært, svo að eg haldi mei við dæmið, er eg tók. Eg mundi vilja lata beztu vísindamenn hórna megin prófa svo vandlega sem unt er áhrif þessa neyzlumeð' als á andlega og lfkamlega heilbirgði manna. Reynist það oo ■ og styrkjandi fyrir andlega og líkamlega heilbrigði manna hór, þa tel eg sjálfsagt að halda áfram að neyta þess, hvað sem þeir segja hinumegin, því að eg trúi því ekki fyr en eg tek á, að það, sem skilar mór andlega heilbrigðum á lífsins land, geti reynst m0r skaðlegt þar, eða mundi sjálf andleg heilbriðgin vera þar skaðleg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.