Valsblaðið - 24.12.1970, Side 7
VALSBLAÐIÐ
5
Reykjavíkurmeistarar
1970 5. fl. B. — Fremri
röð frá vinstri: Guð-
steinn Eyjólfsson, Ás-
mundur P. Ásmunds-
son, Hilmar Harðar-
son, Brynjar Bene-
diktsson, Jón Einars-
son, Daníel Björnsson,
Brynjar Harðarson.
Aftari röð frá vinstri:
Kóbert Jónsson þjálf-
ari, Jfag'nús Erlings-
son, Guðmundur I»órö-
arson, Bjarni Hjartiu--
son, Guðmundur V.
Engilbertsson, Friðrik
Egilsson, Jóhann Al-
bertsson, Kristján Val-
geirsson, Gunnar Finn-
björnsson, Ingólfur
Kristjánsson og Björn
Ifafsteinsson þjálfari.
verðlaunapeningar voru veittir fyrir
unnið landsmót og viðurlcenningaskjöl
fyrir önnur unnin mót.
íþróttamiðstöðin:
Dvalizt var að Laugarvatni dagana
6.—9. ágúst, í íþróttamiðstöð ISÍ, við
æfingar og leiki. Meistara, 1., 2., 3. og 4.
flokkur auk þjálfara og stjórnarmanna
tóku þátt í förinni.
Greinilegt er, að slíkar ferðir eru mjög
gagnlegar.
Getraunir:
Deildin hélt áfram að dreifa og safna
saman getraunaseðlum og hefur salan
gengið vonum framar. Að vísu var sal-
an dræm fyrstu vikurnar eftir sumar-
frí, en hún hefur stöðugt aukizt.
Innanhússknattspyrnan:
Valur tók þátt í íslandsmóti innanhúss
og sigraði í sínum riðli en tapaði öllum
sínum leikjum í úrslitakeppninni.
Vetrarmót K. R. R.:
Vaiur tók þátt í vetrarmóti K. R. R. og
urðu úrslit leikjanna þannig:
Valur—Fram 2-2, Valur—Ármann 1-0,
Valur—KR 0-2, Valur—Þróttur 2-0,
Valur—Víkingur 0-0.
Knattspyrnuþjálfarauámskeið í Vejle:
Einn af þjálfurum deildarinnar, Lár-
ur Loftsson, fór á knattspyrnuþjálfara-
námskeið til Vejle í Danmörku í sumar.
Lét Lárus vel af dvölinni þar og er það
von stjórnarinnar að félagið megi sem
lengst njóta starfskrafta hans.
Lokaorð:
Stjórnin vill þakka öllum þeim mörgu,
sem aðstoðuðu hana á einn eða annan
hátt.
Sérstakar þakkir eru færðar þjálfur-
um fiokkanna, sem allir þjálfuðu af
áhuga og árvekni. Ánægjulegt er, að
við skulum enn njóta starfskrafta Ró-
berts Jónssonar og er vonandi, að hann
sjái sér fært að þjálfa áfram fyrir Val.
Árna Péturssvni og frú eru færðar
beztu þakkir fyrir góða umhirðu á bún-
ingum félagsins fyrir m. og 1. flokk.
Ýmislegt hefði eflaust betur mátt
fara. Nauðsynlegt er að geta dreift
starfinu meira en nú er, því starfið
eykst sífellt. Vaiur er alltaf að stækka
og því nauðsynlegt að fleiri starfi fyrir
félagið.
Alls sendi Valur 11 lið til keppni í
34 mótum og fer hér á eftir árangur
flokkanna:
Meistaraflokkur. Reykjavíkurmót: Val-
ur varð nr. 6, hlaut 2 stig. Skoruð voru
5 mörk gegn 10.
Valur—Þróttur 2-3, Valur—Ármann 2-0,
Valur—Víkingur 1-3, Valur KR 0-1,
Valur—Fram 0-3.
1. deild: Valur varð nr. 4—5, hlaut
14 stig. Skoruðu 23 mörk gegn 23.
Valur—iBV 3-1, Valur-—ÍA 1-1, Valur—
Fram 0-1, Valur—iBA 6-5, Valur—
Víkingur 1-3, Valur—KR 0-1, Valur—
ÍBK 0-2, Valur lA 2-2, Valur—Fram 3-1,
Valur—ÍBA 2-2, Valur—Víkingur 2-1,
Valur—KR 1-1, Valur—ÍBV 0-1, Valur
—ÍBK 2-1.
Bikarkeppni: V alur—Þróttur/Norð-
firði 15-0, Valur-ÍBK 0-2
1. flokkur. Reykjavíkurmót: Valur varð
nr. 2, hlaut 8 stig, skoruðu 24 mörk
gegn 11.
Valur—Þróttur 5-1, Valur—Fram 2-3,
Valur-—Ármann 5-0, Valur Víkingur
3-2, Valur—KR 1-3, Valur—Hrönn 8-2.
Miðsumarsmót: Valur í 4. sæti, hlaut
4 stig. Skoruðu 13 mörk gegn 9.
Valur—Víkingur 0-2, Valur—Ármann
7-0, Valur—Fram 0-3, Valur—KR 1-3,
Valur—Þróttur 5-1.
Haustmót: Valur í 3. sæti, hlaut 6
stig, skoruðu 12 mörk gegn 10.
Valur—Hrönn 2-0, Valur—Víkingur 1-2,
4. fl. B. Reykjavíkurmeistarar 1970. — Aftari röð frá vinstri: Ifelgi Eoftsson. þjálfari,
Jens Amljótsson, Kristján Ásgeirsson, Karl Björnsson, Gunnar Baldursson, Hilmar
Oddsson. Fremri röð frá vinstri: Bjarni Guðmundsson, Úlfar Másson, Þorsteinn
Runólfsson, Ólafur Runólfsson, Bjarni Híirðarson, Óttar Sveinsson og Björn Jónsson.